Peningamál - 01.07.2006, Qupperneq 83

Peningamál - 01.07.2006, Qupperneq 83
UM ÚTRE IKNING Á GJALDMIÐLAVOGUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 2 83 Ákveðið var að halda fjölda gjaldmiðla í lágmarki, bæði til þess að hafa vogina tiltölulega einfalda og eins höfðu samanburðarrannsóknir á stærri gjaldmiðlakörfum ekki sýnt fram á afgerandi betri eiginleika við að skýra áhrif gengisbreytinga á innlent verðlag (White 1997). Helsta breytingin var hins vegar að vægi hvers gjaldmiðils tekur nú mið af umfangi vöruviðskipta ásamt landsframleiðslu hvers lands í hlutfalli við heildarlandsframleiðslu allra viðskiptalandanna í körfunni. Tekið er jafnt tillit til umfangs viðskipta og hlutfalls landsframleiðslu við útreikning á vægi hvers gjaldmiðils. Með þessu er stærri löndum gefi ð meira vægi í vísitölunni og því óbeint tekið tillit til þriðjulandaáhrifa og hrávöruviðskipta.11 Samantekt Aðferðir við gerð gengisvísitalna hafa tekið töluverðum stakkaskiptum á undanförnum árum í fl estum löndum. Tilhneiging virðist vera í átt til breiðari vísitalna, meðal annars til að taka mið af breyttu notagildi gengisvísitalna og breytingum á alþjóðaviðskiptum.12 Mismikil áhersla virðist vera á að halda vísitölunum í takt við breytingar á alþjóðavið- skiptum. Til að mynda hefur gjaldmiðlavog sænska seðlabankans verið óbreytt frá árinu 1992 og því líklegt að hún endurspegli ekki vel utan ríkisviðskipti Svíþjóðar um þessar mundir. Norska vogin hefur verið óbreytt frá árinu 2001. Ekkert þeirra landa sem fjallað er um hér að framan tekur tillit til þjónustuviðskipta á sama hátt og gert er hér á landi. Jafnvel bandaríski seðlabankinn, sem þó hefur líklega mun traustari upplýsingar um þjónustuviðskipti en tiltæk eru hér á landi, gerir það ekki. Auk Íslands tekur aðeins Englandsbanki tillit til þjón- ustuviðskipta að fullu. Aðferðir Englandsbanka við að meta þjónustu- viðskiptin eru hins vegar allt aðrar, því að bankinn byggir á beinum könnunum á landaskiptingu þeirra. Þriðjulandaáhrif eru yfi rleitt metin nema í Noregi, auk þess sem hérlendis hefur mat á þeim ekki verið uppfært reglulega. Englandsbanki og bandaríski seðlabankinn hafa báðir nýlega endur skoðað aðferðir sínar og tekið upp breiðari gengisvísitölur og fasta reglu sem kveður á um hve mikil viðskipti við tiltekið land þurfa að vera til að tekið sé tillit til gjaldmiðils þess í útreikningnum. Skilyrðin eru nokkru strangari hjá Englandsbanka en bandaríska seðlabankan- um, enda tíu gjaldmiðlum færra í bresku voginni en þeirri bandarísku. Íslenska gjaldmiðlakarfan er í reynd nokkuð svipuð þeirri bresku, enda hafa mörkin legið nálægt 1% þótt ekki hafi verið fylgt fastri reglu um hvaða skilyrði gjaldmiðill þarf að uppfylla til að vera með í voginni. Miðað við 1% vöruviðskipti bætast aðeins Rússland og Kína inn í íslensku gjaldmiðlakörfuna. Sökum lítilla upplýsinga um þjónustu - viðskipti við þessi tvö lönd, fellur hins vegar hlutfall Rússlands í heildar - voginni niður fyrir 1%. Að einu leyti eru allar erlendu vísitölurnar frá- brugðnar þeirri íslensku. Viðskipti við lönd sem eru ekki í voginni hafa engin áhrif á samsetninguna. Helstu niðurstöður samanburðar má sjá í töfl u í viðauka. 11. Sjá nánari umfjöllun í RBNZ (1998). 12. Þetta er þó ekki algilt, samanber nýsjálensku aðferðafræðina.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.