Peningamál - 01.07.2006, Qupperneq 89

Peningamál - 01.07.2006, Qupperneq 89
Inngangur 1. Efnahagshorfur á Íslandi eru áfram öfundsverðar. Stofnanir eru öflugar og stefnumótunarumgjörð sterk. Markaðir eru opnir og sveigjanlegir, auk þess hefur verið faglega staðið að stjórnun á náttúruauðlindum landsins sem hefur aukið fjölbreytileika hag- kerfisins og lagt sitt af mörkum til að tryggja sjálfbærni þess. Þetta umhverfi er einnig mótað af menningu sem einkennist af frum- kvöðlakrafti sem leitt hefur til betri efnahagsárangurs en búast mætti við af svo smáu hagkerfi. 2. Hins vegar er vaxandi ójafnvægi í hagkerfinu áhyggjuefni um þessar mundir og við því þurfa stjórnvöld að bregðast tíman lega. Umframeftirspurn, mikil og vaxandi verðbólga, mikill viðskipta- halli og mjög skuldsett heimili og fyrirtæki – einkum bankar – valda ókyrrð á fjármálamörkuðum sem ógnar stöðugleika til skamms tíma. Ef litið er um öxl, hefði mátt bregðast við þessum kringum- stæðum með betur samhæfðum aðgerðum, með að halds samari ríkisfjármálum og umbreytingu á Íbúðalánasjóði. Horfur 3. Gert er ráð fyrir að hagvöxtur verði um það bil 4% árið 2006 en síðan hægi talsvert á vextinum árið 2007 og hagvöxtur verði þá nær 1%. Spáð er að fjárfestingar í áliðnaði og kröftug einkaneysla haldi uppi hagvexti í ár. Árið 2007 ætti minnkandi vöxtur einkaneyslu og snögg umskipti í fjárfestingum einkaaðila, sem marka lok stóriðjuframkvæmdanna, að leiða til nauðsynlegs samdráttar í innlendri eftirspurn. Búist er við að viðskiptahallinn dragist aðeins lítils háttar saman í ár, þar sem innlend eftirspurn er áfram mikil. Hins vegar er áætlað að mikil aukning útflutn- ings umfram innflutning og verulega minni eftirspurn innanlands muni minnka viðskiptahallann um u.þ.þ. helming árið 2007. Væntanlega verður verðbólguþrýstingur talsverður út árið vegna áhrifa ört hækkandi launa, mikilla umsvifa á húsnæðismarkaði og lækkunar á gengi krónunnar. Að því gefnu að kjarasamningar breytist ekki umtalsvert í nóvember á þessu ári, má gera ráð fyrir að verðbólga fari lækkandi út árið 2007 og nálgist verðbólgu- markmið Seðlabankans á ný. 4. Þessar horfur eru þó háðar því að gripið verði til aðgerða fljótt til að minnka innlendan eftirspurnarþrýsting, ná tökum á verðbólguvæntingum og eyða óvissu sem gæti grafið undan fjár málastöðugleika. Vegna vaxandi áhættu af snarpri aðlögun, Álit sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins kynnti sér íslensk efnahagsmál á fundum með fulltrúum stjórnvalda og atvinnulífs dagana 8. maí – 15. maí. Á lokafundi nefndarinnar lagði formaður hennar fram álit og niður stöður af viðræðum hennar og athugunum hér á landi. Hliðstæðar viðræður fara fram árlega við nánast öll aðildarríki sjóðs- ins, 184 að tölu. Niðurstöður sendinefndarinnar birtast hér.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.