Skírnir - 01.01.1980, Page 181
SKIRNIR
LEIKRIT OG LEIKHÚS
179
BÖÐVAR GUÐMUNDSSON
Skollaleikur, Alþýðuleikhúsið 1976; sjónvarp 1977.
Heimilisdraugar, Alþýðuleiklrúsið 1980.
ÓLAFUR HAUKUR SÍMONARSON
Blómarósir, Alþýðuleikhúsið 1979.
BIRGIR SIGURÐSSON
Pétur og Rúna, Leikfélag Reykjavíkur 1973.
Selurinn hefur mannsaugu, Leikfélag Reykjavíkur 1974.
Skdld-Rósa, Lystræninginn 1978; Leikfélag Reykjavíkur 1977.
VÉSTEINN LÚÐVÍKSSON
Stalin er ekki hér, Iðunn 1977; Þjóðleikhúsið 1977.
Hemmi, Iðunn 1980; Leikfélag Reykjavíkur 1980.
KJARTAN RAGNARSSON
Saumastofan, Leikfélag Reykjavíkur 1975.
Blessað barnalán, Leikfélag Reykjavíkur 1977, Austurbæjarbíó 1977.
Tpida teskeiðin, Þjóðleikhúsið 1977.
Ofvitinn, Leikfélag Reykjavíkur 1979.
Snjór, Þjóðleikhúsið 1980.
AÐRAR LEIKSÝNINGAR
Frisir kalla, Leiksmiðjan 1969.
Poppleikurinn Óli, Litla leikfélagið 1970.
Svartfugl, leikgerð Örnólfs Árnasonar eftir skáldsögu Gunnars Gunnarssonar,
Þjóðleikhúsið 1971.
Inúk eftir Harald Ólafsson og leikflokkinn, Þjóðleikhúsið 1974.
Grœnjaxlar eftir Pétur Gunnarsson, Spilverk þjóðanna og leikhópinn, Þjóð-
leikhúsið 1977.