Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1980, Side 186

Skírnir - 01.01.1980, Side 186
184 SKÍRNIR JÓN SAMSONARSON eru því nær engin kappakvæði varðveitt. Þetta skýrir Vésteinn með því að rímnakveðskapur hafi verið orðinn allmótaður hér á landi í þann mund sem Islendingar tóku að kynnast kappakvæðum Norðmanna og Færeyinga, og hafi mönnum þá verið nærtækast að kveða rímur út af þessum yrkisefnum hér á landi. Þetta er mjög sennilegt. Hins vegar er þess cinnig að gæta að vitneskja er takmörkuð um uppruna og aldur kappakvæðanna í Noregi og i Færeyjum, og einnig er margt óljóst um þróun rímna út af veraldlegu söguefni á elstu tímum þeirra. Mætti af þeim sökum gera ráð fyrir beinum áhrifum á milli kappakvæða í Noregi og í Færeyjum og rímna á íslandi. Ekki virðist það heldur fráleitt að þessar kvæðagreinar séu sprottnar upp við lík skilyrði á nokkuð svipuðum tíma og fyrir áþekk áhrif erlendis frá, þótt kvæðasnið verði mismunandi í hverju landi um sig. í kaflanum Varðveisla og útgáfur er vikið að lélegum þýðingum úr dönsku, sem voru gerðar eftir bók á síðari hluta 17. aldar og standa sagna- dönsum fjarri að stíl og allri framsetningu. Eins og Vésteinn bendir á virð- ast sömu einstaklingar sem beittu sér fyrir fyrstu söfnun sagnadansa eiga frumkvæðið að þessum bóklegu þýðingum dönsku kvæðanna. Þetta sýnir, eins og Vésteinn segir, hver munur var á að kveða af munni fram og skrifa á bók, eða með öðrum orðum hver munur var á að þýða af bók og að færa kvæði af einu máli á annað munnlega án þess að vera bundinn af bókartexta. í annan stað dregurVésteinn þá ályktun að sagnadansahefðin hafi varlagetað verið Iifandi þáttur f lífi þeirra manna sem einkum stóðu fyrir fyrstu söfn- un, presta, stórbænda og embættismanna. Virðist sem Vésteinn geri nokkuð skarpan mun á hugmyndafræði í tengslum við yfirstétt og ríkisforræði, sem hafi verið undirstaða og hvati söfnunar, og hins vegar alþýðumenningu sem íslenskir sagnadansar séu hluti af. Er vissulega rétt að mikill munur var á efnahag og valdastöðu hér á landi á 17. öld, en hæpnara virðist að gera ráð fyrir alþýðumenningu á þessum tímum sem sé prestum, stórbændum og embættismönnum mjög framandi. Fremur væri líklega skýringar að leita í því að meginþorri sagnadansanna hefur að öllum líkindum borist hingað fyrir 1600. og hefði getað vafist fyrir kotbændum eins og prestum og emb- ættismönnum að finna prentuðum dönskum kvæðum ósvikinn fornkvæða- stll á síðari hluta 17. aldar, þegar tímar voru breyttir og ný viðhorf til skáldskapar. í lok inngangsins er kaflinn Hlutverk og þýðing, og tengist hann því sem framar segir i inngangi um sögu kvæðanna. Vésteinn gerir ráð fyrir þvf að sagnadansamir hafi verið kveðnir í dansi hér á landi, enda er það viðtekin skoðun, þótt ekki hafi tekist að benda á ótvíræðar heimildir þessu til sönn- unar. Telur Vésteinn líklegt að gleðin hafi verið mikilvægur vettvangur fyr- ir líf og varðveislu sagnadansa, og virðist hann gera ráð fyrir því að sagna- dansar hafi verið kveðnir fyrir dansi á meðan gleðisamkomur héldust hér á landi. Hann telur enga vissu fyrir þvi að sagnadansar hafi verið kveðnir hér jafnsnemma og hringdans komst í tísku, en bætir þó við að vitanlega hafi þörf fyrir þess konar kvæði verið þvi meiri sem meira var af þeim
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.