Skírnir - 01.04.1990, Blaðsíða 69
SKÍRNIR
SPEKINGURINN MEÐ BARNSHJARTAÐ
63
Leidarvísir til ad þekkja stjörnur. I. - II. parturinn. Saminn af B. Gunnlaugs-
syni. Reykjavík, 1845-46. 8°. pp. 68; 88. Bodsrit... Bessastada Skóla.
22. maí 1845 og 22. maí 1846.
Njóla, edur audveld skodun himinsins, med þar af fljótandi hugleidíngum um
hátign Guds og alheims áformid, eda hans tilgáng med heiminn. —
Gefið út sem Bodsrit ... Bessastada skóla þann 23-28 Maji 1842.
Videyjar Klaustri, 1842. 8°. pp. 103.
Njóla eða hugmynd um alheimsáformið af skoðun guðs verka og kristin-
dómi, tilraun til alheimsáformsfræði (teleologia mundi), eptir B. Gunn-
laugsson. 2. útgáfa aukin og endurbætt. Reykjavík, J. Árnason, 1853. 8°.
pp. (4) + 68.
Sama (3. útgáfa) Reykjavík, Jón Árnason og Páll Jónsson, 1884. 8°. pp. viii +
124.
Regulas quasdam simpliciores ad computandum motum lunæ scripsit
Biörnus Gunnlaugi filius. In monasterio Videyensi, 1828. 4°. pp. 19. Á
íslenzku og latínu. „Solemnia scholastica. . . Scholæ Bessastadensis" 3.
febr. 1828.
Töblur yfir Sólarinnar sýnilega gáng á íslandi af Birni Gunnlaugssyni. Vid-
eyar Klaustri, 1836. 4°. pp. 15. „Skóla-Hátíd ... Bessastada Skóla," 31.
jan. 1836.
Tölvísi samantekin að tilhlutun og á kostnað hins íslenzka Bókmentafélags
af Birni Gunnlaugssyni. I. hepti. Reykjavík, 1865. 8°. pp. (2) + 400.
Meira kom ekki út.
Uppdráttur íslands, gjörðr að fyrirsögn Ólafs Nikolas Ólsens eptir land-
mælíngum Bjarnar Gunnlaugssonar, er styðjast við þríhyrníngamál og
strandmælíngar þær, sem hið konúngliga Rentukammer hefir látið gjöra
og reiknað hefir Hans Jakob Scheel, gefinn út af enu íslenzka
Bókmentafélagi. Reykjavík og Kaupmannahöfn, 1844.
Uppdráttr íslands, (carte d’Islande) gjörðr að fyrirsögn Ólafs Nicolas Ólsens,
(exécutée sous la direction de O.N. Olsen), eptir landmælingum Bjarnar
Gunnlaugssonar (d’aprés le mesurage de Björn Gunnlaugsson). Gefinn
út af enu íslenzka Bókmentafélagi. (Publiée par la Société littéraire
d’Islande) [Kjöbenhavn], 1849.
Þýðing: Vasa-blöd til gamans þeim, er Skák-Spil læra vilia. Ur þydsku
útlagdt.
Prentsmiðjan var flutt frá Viðey og til Reykjavíkur 1844, og haustið
1846 leysti Reykjavíkur lærði skóli (Schola Reykjavicensins)
Bessastaðaskóla af hólmi.
Greinar eða ritgerðir eftir Björn birtust í blöðum og tímaritum eins
og Skírni, Sunnan-Póstinum, Reykjavíkur-Póstinum, Lanztíðindum,
Gesti Vestfirðingi, Nýjum tíðindum, Þjóðólfi og Islendingi. Þar fjallaði
hann um efni eins og Þórisdal; þyngd reikistjarnanna; sjódýr sem festa