Skírnir - 01.04.1990, Blaðsíða 177
SKÍRNIR STJÓRNSPEKI OG MIÐALDAHÁSKÓLAR
171
menntun á háskólastigi, sem munu óhjákvæmilega snerta Háskóla
íslands á einn eða annan hátt. Til þess að slík umræða hafi eitthvert
teljandi gildi er nauðsynlegt að ræða spurningar um hlutverk og
skipulag háskóla í víðu samhengi, svo framarlega sem þess sé gætt, að
umræðan sé ekki í lausu lofti heldur tengist raunverulegum dæmum og
áþreifanlegum verkefnum.
Stefán Baldursson
Þórólfur Þórlindsson
Heimildir
Boyd, W. og King, E. J. The History of Western Education. New Jersey:
Barnes & Noble Books, 1977.
Clark, B. R. The Higher Education System: Academic Organization in Cross-
National Perspective. Berkeley: University of California Press, 1983.
Cobban, A.B. The Medieval Universities: Their Development and
Organization. London: Methuen and Co., 1975.
Davies, J.L. & Morgan, A.W. „The Politics of Institutional Change", Agenda
for Institutional Change in Higher Education, ritstj. L. Wagner.
Leverhulme, 3. SRHE, Guilford, 1982.
Halldór Guðjónsson. „Háskóli: Samfélag, stofnun, fyrirtæki." Skírnir, 163
árg. haust 1989.
Husen, T. The Learning Society Revisited: Essays. Pergamon Press, 1986.
Kerr, Clark. The Uses of the University. Cambridge, Mass.: Harvard
University Press, 1963.
Skýrsla Þróunarnefndar Háskóla íslands - stytt átgáfa. Ágúst 1984.
Stjórnsýslunefndar Háskóla fslands -Áfangaskýrslu. Háskóli íslands, febrúar
1989.
Þórir Kr. Þórðarson. „Lrá embættismannaskóla til vísindaseturs.“ Tímarit
Háskóla Islands, nr. 1, 1. tbl. 1986.