Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Síða 49

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Síða 49
MÚLAÞING 47 staðreynd. En allt þetta eru þau fyrst og fremst fyrir það að vera einkenni á vissu umhverfi, þar sem lífið mótast í andlegar eigindir og gerir sína vitnisburði. Þetta gera Krossavíkurfjöllin, meðan þau standa í Vopnafirði. JÖRGEN SIGFÚSSON OG MARGRÉT GUNNARSDÓTTIR Ekki er nú vitað, hverra manna ráða Olöf hlítti um að láta Krossa- vík í hendur þeim Jörgen og Margréti á Ási, en tæpast hefur hún verið þar ein í ráðum, en hafi svo verið, kunni hún betur að ráða en ætla mætti, af svo gamalli konu, því að það mundi vera réttur dómur, að þar hafi hún vel ráðið. Er þó ekki líklegt, að hún hafi óskað eftir þeim nýja tíma, sem þessum hjónum fylgdi þar í garð, né skilið, að hann var á næstu grösum og hlaut óhjákvæmilega að koma. Er það einnig svo, að nýir tímar skapa umrót, og það er misjafnt, hvað gömlu staðirnir taka vel á móti því. Þeirra saga hefur orðið bezt af fastmótuðum háttum um lengri tíma, þar sem aðstæðurnar hafa litlum eða engum breytingum tekið. Nú voru komnir merkilegir tímar. Þjóðin, sem aðallega er bændur og búalið, bjó við ágætan markað á höfuðframleiðslu sinni, kjötinu, en fuli- orðnir sauðir voru seldir háu verði til Bretlands. Jafnframt streymdi fólkið út úr landinu til Ameríku, og nú þóttu það ekki verri kostir að leggja hala á bak og hverfa þangað en gerast búaliði á ein- hverjum bæ og fyrir kaup, sem þá ekki svaraði til þess, sem fram- leiðslan gaf í aðra hönd. Bændur, sem náðu í góða bújörð þóttu hafa þá aðstöðu, sem bezt gat gefizt í landinu á þessum tíma, og margir þeirra stórgræddu á sauðasölunni, en datt ekki í hug að hækka kaup við búaliðið. Aldagamlir hættir voru það, að menn urðu að vera vistráðin hjú á bæjum, og báru húsráðendur ábyrgð á kosti þeirra og kjörum. En nú var þessum háttum breytt 1892, var það kallað að leysa vistarbandið af fólki og þótti horfa í þjóð- frelsisátt, sem það óneitanlega gerði. Hér var sá tími að halda inn- reið sína í landið, sem síðan hefur þróazt í það, að nú leika allir lausum hala, en búalið er horfið úr sveitum að mestu leyti. í þessu ljósi verður að skoða sögu Krossavíkurhjónanna, einkum hin síð- ari ár, og þá sögu, að hér gat ekki orðið framhald á hinnu gömlu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.