Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Síða 75

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Síða 75
MÚLAÞING 73 Seljamýri. Við sjáum inn eftir dalnum inn af fjarðarbotninum. Fjarðaráin liðast eftir dalnum milli rennisléttra grösugra bakka. Sunnan fjarðar blasir við eyðibýlið Hjálmárströnd, þá er Sævar- endi (í byggð). Innar er eyðibýlið Arnastaðir. Norðan ár er innst eyðibýlið Bárðarstaðir, utar Ulfsstaðir og Klyppsstaður, nú bæði í eyði. Uppi yfir byggðinni gnæfa hin tignarlegustu fjöll. Má nefna Gunnhildi að sunnan, Herfell og Karlfell að norðan. Nú voru Loðmfirðingar kvaddir, og héldu hvorir í sína átt. Við til Húsavíkur og þaðan um Húsavíkurheiði til Borgarfjarðar, um Njarðvíkurskriður til Njarðvíkur og þaðan sem leið liggur til Hér- aðs. Loðmfirðingar héldu heim í dalinn sinn milli háu fjallanna tignarlegu, þar sem þeirra beið mikið starf við að Ijúka heyskap sínum, ótruflaðir af ys og þys umheimsins. Var ekki trútt um, að við öfunduðum þá af sveitarsælunni. Engan okkar mun þó hafa fýst að flytjast til þeirra, vitandi um alla erfiðleika einangrunar- innar, sem mest stafa af vegleysum til allra átta. Skráð í dymbilviku, 1966. FRÁ HJÖRLEIFI LAMBAKÆFI. —- Hjörleifur var vinnumaður hjá séra Finni Þorsteinssyni presti á Klyppsstað (pr. þar 1869—’88). Hann gætti lamba á beitarhúsum uppi á Norðdal. Um veturinn fóru lömbin að týna tölunni með svo einkennilegum hætti, að ekki þótti með felldu. Prestur hafði illan bifur á Hjörleifi, að hann væri valdur að lambadauðanum. Eitt sinn fór hann án vitundar Hjörleifs á húsin, og komst inn í kumblið utan frá, án þess að opna húsin og beið Hjörleifs. Hjörleifur kom eftir stundarbið, svipaðist um í hús- inu, greip síðan eitt lambanna, setti á milli fóta sér og stakk snoppunni upp i sig. Þá beið prestur ekki boðanna og stóð karl að verki. Vitnaðist, að Hjör- ieifur olli dauða lambanna og með þeim hætti, að hann kæfði þau með því að stinga snoppunni upp í sig og sjúga allt loft úr lungum þeirra. Hjörleifur var vinnumaður hjá séra Jakobi Benediktssyni á Hjaltastað. Eitt sinn, að sögn á aðfangadagskvöldi, kom hann inn frá gegningum. Tungl- skin var úti og kyrrt veður, en inni í miðbaðstofunni, þar sem vinnufólkið hafðist við, hafði ekki verið kveikt enn. Hins vegar sat prestur við kertaljós inni í húsi sínu í enda baðstofunnar og hafði hallað aftur hurðinni. Karl settist á rúm sitt og sagði um leið stundarhátt: „En sú himinsins blessuð dýrðarblíða úti ■— og ekkert hurðarflak fyrir.“ Prestur opnaði fljótt. Þegar Hjörleifur gerðist roskinn, tók hann peninga, sem hann átti og hafði dregið saman, setti þá í rauða skotthúfu og gróf í jörð. Nokkru síðar fór hann á staðinn, og voru þá peningarnir horfnir ásamt húfunni. Hann harmaði missinn sárlega, grét og kveinaði: „Ekkert skil ég í þessu, eins og ég gekk vendilega frá þeim, lét meira að segja skottið standa upp úr.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.