Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Page 88

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Page 88
84 MÚLAÞING með 1 kúgildi og 10 aura landskuld. ((Þess ber að geta, að bókin breytir mati ýmissa jarða til samræmis v.ið landskuld, þ. á. m. mati Gestsstaða, en sú breyting skiptir ekki máli í þessu samhengi). Sé nú dýrleiki Vestdals og Gestsstaða 1681 borinn saman við „Westadt" skv. H kemur í Ijós, að mismunurinn er óþægilega mik- ill. Hins vegar er fullt samræmi milli dýrleika Vestdals og Gestsstaða í jarðabók Kleins og í K, jafnvel kúgildatala og landskuld Gests- staða eru óbreyttar. K skýrir og frá því, að Gestsstöðum sé skipt milli Múlasýslna og Kolfreyjustaðakirkju (Jarðatal 376). Dýr- leikamunurinn milli nefndra jarða í jarðabók Kleins og H er enn meiri varðandi Gestsstaði en Vestdal, 20 hundruð á móti 3 hundr- uðum (helmingi 6 hundraða), en í síðara dæm.inu 20 hundruð á móti 9 hundruðum. Hvort tveggja gerir tilgátur þessar ótrúlegar. Hvernig gat 20 hundraða jörð fallið í verði um 11 hundruð eða jafnvel 17 hundruð á röskum 40 árum, en síðan haldizt í óbreyttu gildi um mun lengra árabil. Vissulega gæti margt til slíkra örlaga dregið (t. d. skriðuföll í Seyðisfirði), en þar um er á engu að byggja. Þó virðist þess enginn kostur að tilnefna aðra möguleika um sinn. Vestdalur hefur hvort tveggja nafnlíkingu (Westadt — Vestdalur, Westadt -— Gestsstaðir) og aðgengilegri dýrleika fram yfir Gests- stað.i, en hlut síðarnefndu jarðarinnar bætir sú staðreynd, að Jó- hann Klein beinlínis telur hana meðal Skriðuklaustursjarða, þar sem Vestdalur á hinn bóginn ekki er auðkenndur nánar en sem kónglegrar majestatis jörð. B og C geta ekki um „Westadt“ né heldur I, en samkvæmt því, sem áður segir um heimildir þessar, verður hér reiknað með, að jörðin sé í eigu klaustursins þegar fyrir siðaskipti. Gestsstaða get- ur fyrst hjá Jóhanni Klein að því, er séð verður, og er því ekki unnt að telja jörðina meðal Skriðuklaustursjarða í pápisku, sé hún ekki hin sama og „Westadt." Verður þá að liggja milli hluta, hvenær hún er komin í hendur klaustr.inu. Fagridalur, Austdalur og Hamborg falla niður í B, en Bessa- staðagerði í B og C. Hér um er hið sama að segja og fyrr var frá greint varðandi Vað, Nes og Sellátur. Þó er þess að geta, að Bessa- staðagerði og Hamborg voru hjáleigur frá Bessastöðum. Áður er rætt um hugsanlega stöðu Brekkugerðis, hjáleigu frá Brekku, í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.