Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Síða 183

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1966, Síða 183
MÚLAÞING 179 bálki, sem ritaður hefur verið fyrr og síðar um slík efni, að því leyti að hún fylgir slóð eins ofviðris um ná- lega heilan landsfjórðung, og tekst það vel í því tilliti, að engir útúr- dúrar eru teknir. Hér er sem sé gerð tilraun til að færa saman á einn stað tiltækilegan fróðleik um þetta nafntogaða illviðri, sem frægast hefur orðið á Austur- landi fyrr og síðar, en þetta veður var svo mikið að enn í dag, 80 árum eftir að það gekk yfir, setur, sé á það minnzt, hroll að fólki í þriðja lið frá þeim mönnum, er mundu það. Hér er stefnt í þá átt, að koma nokkurri skipan á það endurminn- ingasafn, sem til er um þennan at- burð. Mætti þessi tilraun verða ýmsum, er við svipaða fróðleiksgeymd fást, til nokkurrar eftirbreytni. Bókin er þannig gerð, að slóð Knútsbyls er rakin um byggðir allt úr Suðursveit til Vopnafjarðar. Frásöguþættirnir í bókinni eru um 80, enda margir úr sumum byggðar- lögunum. Skrásetjendur þáttanna eru margir, en allmarga þætti hefur Hall- dór sjálfur ritað, eftir sögn nianna. Hver skrásetjari hefur sitt tungu- tak og tel ég bókinni það fremur til kosta en lasta. Það gerir heildarfrá- sögnina litríkari en orðið hefði, væri allt skráð með sama penna. Hef ég grun um, að sum af þeini orðum, sem þarna eru notuð í veðurlýsingum séu ekki algeng á prenti. Hinu er ekki að leyna, að efni bók- arinnar er einhæft, enda ekki við öðru að búast. Veðurofsinn og barátta manna og málleysingja við hann hefur verið með svipuðum hætti í öllum byggðarlögum. Oft bera frásögu- þættirnir þess menjar, að þeir eru skráðir eins og þeir hafa geymzt í minnum manna og frásögnum áratug eftir áratug, eru orðnir fast mótaðir og utan að lærðir fyrir löngu, enda virðast mér margir af þáttunum rit- aðir af, eða eftir mönnum, sem ekki muna atburðinn sjálfan heldur hafa heyrt frá honum sagt. Er þetta eðli- legt, því ekki mun ýkja langt síðan farið var að safna heimildunum fyrir alvöru. I beinu farmhaldi af þessu gerist það svo, að oft er óglögglega sagt frá umhverfi og staðháttum. Frásögnin hefur í upphafi mótazt sem innan- sveitarfrétt, þar sem ekki þarf að tí- unda aðstæður ljóslega fyrir þeim, sem á hlýðir, og geymzt í því formi. Þó er að finna í bókinni nokkrar samtíma heimildir og verður ekki séð, að þær rýri sannleiksgildi þeirra frá- sagna, er ekki voru skráðar fyrr en iöngu síðar, enda var Knútsbylur því- líkt náttúruundur, að minningin um hann brenndi sig óafmáanlega inn í vitund manna. Hann lagði mönnum til lífsreynslu, sem hugmyndaflugið þurfti ekki að betrumbæta. Það má vera, að einhverjum sýnist ofrausn að fylla heila bók með frá- sögnum af einu óveðri. Ég er hinsvegar þeirrar skoðunar, að bókin hefði mátt vera stærri. Sá grunur læðist að mér, að leita hefði mátt betur að heimildum um Knútsbyl og að ýmislegt, sem mark- vert hefði mátt um hann segja, sé ekki komið til skila. Eg tel mikilsvert, þegar farið er að safna heimildum um svo afmarkað viðfangsefni, að ekki sé staðar num-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.