Þjóðmál - 01.09.2014, Síða 54

Þjóðmál - 01.09.2014, Síða 54
 Þjóðmál haust 2014 53 veiðistofninum . Eftir nokkra aflaaukningu eftir botnárið 1983 fór að halla mjög undan fæti 1990 og aflinn fór í sögulegt lágmark 1994 og 95, 170 þús . tonn . Þá var gripið til þess ráðs að setja aflareglu, nú skyldu veidd 25% af mældum veiðistofni . Aflinn jókst í 235 þús . tonn árið 2000 en féll svo í um 200 þús . tonn 2002 og var sú skýring gefin að veiðistofninn hefði áður verið ofmetinn . Varð mikil rekistefna út af því á þeim tíma . Enn hallaði undan fæti og gripu menn til þess ráðs að lækka aflaregluna og veiða einungis 20% úr stofninum svo að 1994 fór þorskafli í nýtt sögulegt lágmark 2008, 146 þús . tonn . Enn erum við í lægðinni og erum að þokast yfir 200 þús . tonnin . Að sögn Hafró er stofninn að stækka og sérstaklega er mikil aukning í stórum og gömlum þorski . Smáfiskur er horaður og nýliðun er enn lítil þrátt fyrir að hrygningarstofn- inn hafi ekki verið stærri síðan 1964 . Makríl- og síldargöngur síðustu ár eru senni legasta skýringin á því að stórfiskur hefur nóg að éta, en hafa ber í huga að þegar makríll inn hverfur af miðunum á haustin er senni legt að svangur stórþorskurinn snúi sér að heimafiski, þorski, ýsu og öðrum teg- und um . * Snúum okkur svo að viðtalinu við for-stjóra Hafró í þættinum „Þjóðarauð- lind in“ . Eftir almennt spjall um hitt og þetta kom að því að Ólafur Arnarson spurði um nýtingarstefnu Hafró: 1 . mynd . Þorskafli á Íslandsmiðum 1944–2008 . Aflinn vex eftir að erlendir togarar fara að sækja hingað aftur eftir stríð . Aflinn minnkar eftir útfærslu landhelginnar í 12 mílur, en þá þurftu togar- arnir að fara á ný mið og menn að læra á þau . Aflinn minnkar enn við hverja útfærslu landhelginn ar . Það bendir til þess að aukin friðun skili minni afla .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.