Þjóðmál - 01.09.2014, Síða 58

Þjóðmál - 01.09.2014, Síða 58
 Þjóðmál haust 2014 57 konar orsakasamband á milli þess að hafa stóran fisk í stofninum og að fá sterka nýliðunarárganga var þetta ein af aðgerðunum til að breyta aldurs- sam setn ingunni . Með því myndum við auka líkurnar á því að fá fleiri sterka árganga, sem er algjör forsenda fyrir því að auka aflaheimildir því þó svo að þyngd einstaklinganna sé ákaflega mikil- væg, það getur munað 20–30% áhrif til hækkunar eða lækkunar, á afrakstri stofnsins, en hins vegar fjöldinn í ár gang- inum sem er ennþá meiri lykil stærð . Það sem Jóhann fullyrðir hér er algjör • vitleysa, enda hefur Hafró margoft lýst yfir að þeir finni ekkert samband milli stærðar hrygningarstofns og nýlið- unar . Þegar hrygningarstofn er stór, þá er í honum gamall og stór fiskur . Því er þetta með mikilvægi stóra gamla fisksins hreinn heimatilbún- ingur, enda hefur nýliðun brugðist í rúman áratug, með þessum gamla fiski . Hrygn inga rs tofninn hefur verið í örum vexti frá 2004, og tvöfaldast síðan þá . Hefur hann ekki verið stærri síðan 1964 . Nýliðun hefur samt ekkert aukist og hjakkar í 150 þús . tonna farinu . L jóst er að reynslan hafur ekki stutt full-yrðingar forstjórans og spurn ing hvort ekki sé kominn tími til að hafa það sem sannara reynist . 2 . mynd . Samband hrygningarstofns (rauð lína) og nýliðunar (græn lína) þorsks á Íslandsmiðum 1964–2013 . Tímabilið 1964–1983 var meðalnýliðun 220 milljónir 3 ára fiska . Við tilkomu kvóta- kerfisins 1984, þegar farið var að stjórna aflanum með handafli, verður stigsmunur á nýliðun þorsks- ins, hún lækkar að meðaltali í um 130 milljónir fiska . Frá 2004 stækkar hrygningarstofninn ört vegna aukins fjölda stórþorsks en nýliðun stendur í stað . Fullyrðing Jóhanns um að stór gamall fiskur gefi meira af sér stenst því ekki .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.