Þjóðmál - 01.09.2014, Qupperneq 78

Þjóðmál - 01.09.2014, Qupperneq 78
 Þjóðmál haust 2014 77 Sjálfstæðiskosningar Skotlands: Kunnasta sagnfræðingi Skota snerist hugur á loka sprettinum — ætlar að segja já! Hinn 18 . september 2014 ganga Skot-ar til þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálf- stæði sitt . Kannanir hafa sýnt að sjálfstæð- inu verði hafnað . Þegar dró nær kosningun- um minnkaði bilið milli þeirra sem takast á um málið . Sir Tom Devine, kunnasti og virtasti sagn- fræðingur Skota, lagði skoskum sjálf stæðis- sinnum mikið lið sunnudaginn 17 . ágúst í viðtali við breska blaðið The Observ er þar sem hann sagðist ætla að segja já í þjóðar- at kvæðagreiðslunni um sjálfstæði Skotlands hinn 18 . september 2014 . Í tilefni af viðtalinu sagði á vefsíðu The Guardian að fulltrúar hvorugs hópsins, sem berst fyrir málstað sínum fyrir þjóðar at- kvæða greiðsluna, hefðu opinberlega leitað eftir stuðningi frá Devine . Hvor um sig hefði hins vegar talið mjög mikils virði að sá maður sem talinn er fremsti fræði- og mennta maður Skotlands styddi málstað sinn . Í samtalinu segir Devine að í upphafi baráttunnar hafi hann verið eindreginn and stæðingur sjálfstæðis og ætlað að segja nei þótt hann aðhylltist eins mikið sjálf- stæði fyrir Skota og unnt væri innan ramma Samein aða konungdæmisins (United King­ dom, UK) . Hann hafi trúað á að efna hagur Skota blómstr aði í meira sannfær andi stjórn mála legri og menn ingarlegri umgjörð . „Þetta hefur verið ansi langt ferðalag fyrir mig og það eru aðeins tvær vikur síðan ég komst að niður stöðu um að ég ætla að segja já,“ segir hann . „Skoska þinginu hefur tekist að mynda hæfa ríkisstjórn og hún kemur fram fyrir hönd skosku þjóðarinnar sem hefur tileinkað sér sósíal-demókratísk viðhorf og stjórnmálaleg gildi sem komu til sögunnar og festu rætur í velferðarsamfélaginu seint á fimmta áratugnum og hinum sjötta . Það er meðal Skota sem best hefur tekist að varðveita hina bresku hugmynd um sann- girni og samúð þegar litið er til stuðnings og íhlutun af hálfu ríkisvaldsins . Hið einkennilega er að Englendingar hafa stefnt í aðra átt síðan á níunda áratugnum .“ Hann skilgreinir einnig þróun Sameinaða konungdæmisins (United Kingdom) síðan það kom til sögunn ar árið 1707, hvers vegna báðar þjóðir sættu sig við það og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.