Þjóðmál - 01.09.2014, Qupperneq 88

Þjóðmál - 01.09.2014, Qupperneq 88
 Þjóðmál haust 2014 87 líka óvenju áhættusamt . Ávöxtunarkrafa er summ an af fjármagnskostnaði verkefnisins og arð semiskröfu fjárfestanna . Þar er miðað við flutn ingsgetu 700 MW og árlegan orkuflutning um strenginn 4200 GWh, 10% orkutap og 25 ára afskriftatíma . Með stofnkostnaði, USD 4,0 milljörðum, fæst flutningskostnaður á orkueiningu um mannvirkin 143 USD/MWh . 7 . Samkvæmt 6 . lið hér að ofan kostar að lágmarki 140 USD/MWh að flytja orku um 700 MW sæstreng á milli Íslands og Skotlands . Ef menn ætla að flytja orku til Íslands á nóttunni um strenginn og síðan svipað orkumagn til baka, að teknu tilliti til orkutaps, þá verður einingarkostnaður slíks flutnings fram og til baka 280 USD/MWh . 8 . Skyndimarkaður fyrir raforku er markaður, þar sem hægt er að kaupa og selja afl og orku með skömmum fyrirvara . Verð á skyndimarkaði er yfirleitt alltaf hærra en verð á orku, sem seld er og keypt með meira en einnar klst . fyrirvara . 9 . Einingar sólarrafala og vindmylla fara stækk- andi, og þannig næst fram hagkvæmni stærðar- innar . Þannig eru vindmyllur að ná 10 MW, en til samanburðar eru tilraunavindmyllurnar tvær á Hafinu við Búrfell aðeins 0,9 MW . Samkvæmt upplýsingum Landsvirkjunar eru stærstu vindmyllur, sem framleiðendur treysta sér til að framleiða fyrir vindafarið á Íslandi, aðeins 3,0 MW, sem útilokar mesta ávinning af hagkvæmni stærðarinnar . 10 . Stigull er íslenzkt heiti á enska orðinu „gradient“ og er jákvæð hallatala, þ .e . aukning einhverrar stærðar á tímaeiningu . Hnigull er íslenzkt heiti á „negative gradient“ og er neikvæð hallatala . +/- 1300 MW/12 s jafngildir +/- 108 MW/s . Þetta er tífaldur sá stigull og hnigull, sem íslenzka raforkukerfið þolir með góðu móti án truflana á spennu . 11 . Svipul hegðun er skammvinn hegðun, e . „transient“, og æstæð hegðun er langvinn hegðun, e . „stationary“ . 12 . ICIS Industries er félag á Bretlandi, sem safnar upplýsingum um markaði fyrir orku, tilbúin efni og áburð, og heimasíða þess er http://www .icis .com . Fjármálaráðuneytið hefur ákveðið að verja 10 milljónum króna af fé skattgreiðenda til að skoða erlend áhrif á hrun íslenska fjármálakerfisins . Einn helsti þátturinn sem til skoðunar er mun vera hvers vegna bandaríski seðlabankinn neitaði þeim íslenska um svonefnda gjaldmiðlaskiptasamninga árið 2008 . Kannski mætti spara íslenskum skattgreiðendum nokkrar milljónir af þessum 10 með því að lesa síðu 33 í fundargerð frá fundi „Federal Open Market Committee“ 28 . og 29 . október 2008 .“ Þar segir einn af hagfræðingum bankans og nefndar innar um forsendur bankans fyrir gjaldmiðla skipta samningum: As outlined in the memo and then also my remarks, the first is that we are looking for economies that are large and systemically important. The second is that we are looking for economies in which their policies have been strong and it appears that they are largely being influenced by contagion. The third piece is countries for which we believe that the swap line might actually make a difference. Now, let me just give you a concrete case of the third criterion because that’s a little more abstract than the first two. Iceland came to us and requested a swap line of approximately $1 billion to $2 billion, which would have been 5 to 10 percent of Iceland’s GDP— so it was fairly large relative to the size of the country. But the liabilities of the banking system were on the order of $170 billion, and the underlying problem was really that there was a loss of confidence in its banks. We came to the conclusion that a $1 billion to $2 billion swap line was very little ammunition to use against a potential loss in confidence in this $170 billion financial system. For that reason, we as the staff recommended against a swap line for Iceland. Og var það ekki í raun blessun fremur að böl að Ísland uppfyllti ekki skilyrði bandaríska seðlabankans fyrir slíkum lánamöguleikum? Flest bendir til að hefði slík lánalína verið nýtt í björgunaraðgerðir íslenska fjár- málakerfisins hefðu 2 milljarðar bandaríkjadala ein- faldlega bæst við skuldir ríkissjóðs Íslands í erlendri mynt . Vef-Þjóðviljinn 10 . júlí 2014, www .andriki .is Leitað langt yfir skammt?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.