Þjóðmál - 01.09.2014, Síða 91

Þjóðmál - 01.09.2014, Síða 91
90 Þjóðmál haust 2014 heimildir erlendra lögaðila utan EES- svæðisins til að eignast land til beinnar notkunar fyrir atvinnustarfsemi utan skipulagðs þéttbýlis á þann hátt að stærðar- takmörkun miðist við 5–10 hektara og fjölda takmörkun sem felur aðeins í sér heimild fyrir eina lóð fyrir lögaðila að með- töld um tengdum aðilum . Varð andi afnota- rétt (leigu) þá leggur nefndin til að erlendir aðilar geti tekið allt það land á leigu sem þeir hafa þörf fyrir til beinnar notk unar fyrir atvinnustarfsemi til t .d . tíu ára án sérstakra heimilda í stað þriggja ára eins og nú er . Eftir skýrslan birtist var efni hennar almennt túlkað á þann hátt að hugmyndum Huangs Nubos hefði í raun verið hafnað . Íslensk stjórnvöld geta sett skorður við kaupum hans og leigu á landi . Um þetta þarf ekki að deila . Óljóst er hver afstaða Huangs Nubos til fjár festinga á Íslandi er nú, réttum þremur árum eftir að hann lýsti fyrst áhuga á að eignast 300 ferkíló metra land Grímsstaða á Fjöllum . Á fundi ríkisstjórnarinnar 12 . ágúst 2014 kynnti innanríkisráðherra áform um breyt- ingar á lögum um eignarrétt og afnota rétt fasteigna, nr . 19/1966 til samræmis við tillög ur í ofangreindri skýrslu . * Í norskum blöðum kom fram að aðdrag-anda að sölu hins norska lands til Huangs mætti rekja til október 2013 þegar hinir norsku landeigendur buðu kínverska sendi herr anum í hádegisverð og sögðust hafa land til sölu . Tveimur vikum síðar var Huang Nubo kominn til Norður-Noregs og sigldi á báti með Gjæver jr . með strönd Seljevik, hinnar umræddu jarðar sem er í um klukkutíma akstursfjarlægð frá Tromsö . Huang Nubo segist ætla að reisa fimm stjörnu hótel á landinu fyrir ríka, kínverska ferðamenn . Áður en sagt var frá samskiptum Huangs og Gjævers jr . höfðu norskir fjölmiðlar flutt fréttir af áhuga Huangs Nubos á að kaupa land á Svalbarða, Austre Adventfjord . Landið er í eigu einstaklinga en með það verður að fara í samræmi við Svalbarða- samninginn og sérlög um Svalbarða . Land á Svalbarða er mjög sjaldan til sölu og sagði í fréttum að Huang vildi borga 110 milljónir dollara fyrir þessa jörð . Eftir að fjölmiðlar höfðu sagt frá þessum áhuga Huangs og látið eins og hann væri að ljúka gerð kaupsamnings birti norska fréttastofan NTB frétt hinn 24 . maí 2014 þess efnis að eigendur jarðarinnar á Svalbarða eða fulltrúar hennar hefðu aldrei átt nein samskipti við Huang Nubo . Samskipti Huangs Nubos við norska ríkis- útvarpið, NRK, vegna jarðakaupanna voru dæmigerð fyrir ýmislegt sem Íslendingar hafa kynnst á undanförnum árum . Hinn 15 . maí 2014 lýsti hann áhuga sínum á að kaupa Austre Adventfjord á Svalbarða í samtali við NRK . Hinn 24 . maí 2014 sagði hann við útvarpið að hann hefði haldið viðtalið snúast um landið í Lyngen í Troms . Norsku fréttamennirnir lýsa undrun sinni yfir þessum misskilningi því að allar spurn- ingar þeirra hafi verið sendar skrifaðar til Huangs í Peking . Þar að auki hafi fréttaritari NRK í Peking haft með sér mynd af jörðinni á Svalbarða og einnig spurt um hana beint í samtalinu . Hinn 24 . maí sagði Huang við útvarpið að hann hefði aldrei haft neitt samband við Horn-fjölskylduna, landeig- end urna á Svalbarða . * Þrátt fyrir ítrekaða netleit að staðfest-ingu á því að Huang Nubo og Ola O . K . Gjæver jr ., hafi gengið formlega frá kaupsamn ingi um Seljevik hefur hún ekki fundist . Þ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.