Þjóðmál - 01.09.2014, Qupperneq 93

Þjóðmál - 01.09.2014, Qupperneq 93
92 Þjóðmál haust 2014 Í NYT segir að ólíkir kraftar hafi verið að verki í aðdraganda efnahagshruns í Grikk- landi, Portúgal, á Kýpur, Írlandi og Spáni en þó hafi sérfræðingar dregið athygli að einum þætti sem sett hafi svip á fjármálalíf allra þessara landa: notalegt, eftirlitslítið bankakerfi sem lánaði milljarða evra með vafasömum tryggingum til fyrirtækja sem tengdust bönkunum og æðstu stjórnendum þeirra opinberlega eða leynilega . Margir þessara banka hafi síðan annaðhvort fallið eða þeir hafi verið teknir úr umferð frá því að fjármálakreppan varð í Evrópu árið 2010 . Í Portúgal og Grikklandi hafi lítil breyting orðið meðal stjórnenda helstu bankanna . Þetta hafi nú breyst í Portúgal eftir að Ricardo Espírito Santo Silva Salgado var tekinn höndum og lét af öllum störfum innan Espírito Santo . Að breyttu breytanda er margt líkt með ástand inu í Portúgal sumarið 2014 og hér var á haustmánuðum 2008 . Sá er þó mun- ur inn að hér voru gerðar ráðstafanir til að vernda almenning gegn kröfum lánar drottna hinna föllnu banka . Í Portúgal og annars staðar innan ESB hefur ábyrgðinni verið velt á skattgreiðendur . Spurning er hvort Stein grímur J . Sigfússon hafi komið þannig fram sem fjármálaráðherra gagnvart erlend - um kröfuhöfum í mars 2009 að hann hafi minnkað verndina sem fólst í neyðar lög- unum . Eitt er víst að hann leysti þjóðina hvorki úr klóm kröfuhafa né gjaldeyris hafta . Hin hörmulega ríkisstjórn sem sat frá 1 . febrúar 2009 til maí 2013 undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur er ekki undir smásjá hrunmanna sem sækja fram á ritvöllinn heldur árin fyrir haustið 2008 . Þáttaskilin sem þá urðu hvíla enn á mörgum fjölmiðlamanninum eins og þau hafi gerst í gær . Í nýlegum útvarpsþætti um samfélagsmál ræddi Lísa Pálsdóttir, starfsmaður ríkisútvarpsins, við einhvern um „fyrir og eftir hrun“ eins og ekkert hefði gerst á þeim sex árum sem liðin eru frá því að bankarnir féllu . Á tíma mestu vinstristjórnar allra vinstristjórna gafst Steingrími J . tækifæri til að hrinda skattabreytingum sem hann hannaði 2006 í framkvæmd „af því að það varð hrun“, Jóhanna hrópaði á nýja stjórnarskrá „af því að það varð hrun“ auk þess sem Össur Skarphéðinsson lagði inn umsókn um ESB-aðild „af því að það varð hrun“ . Sjaldan hefur einn atburður í efnahagslífi þjóðarinnar verið misnotaður jafnrækilega til pólitískra óhæfuverka . Um þetta er þó ekki fjallað í hrun- bókmenntunum, að minnsta kosti ekki í bókunum tveimur sem hér eru til um- fjöllunar . * Ingi Freyr Vilhjálmsson, blaðamaður á DV, nefnir bók sína Hamskiptin – Þegar allt varð falt á Íslandi . Hann tekur sér fyrir hendur að ráðast á ríkisstjórnir Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks sem sátu frá 1995 til 2007 og telur að rekja megi allt hið illa sem Íslendingar hafi mátt þola til þeirra . „Ástæður bankahrunsins á Íslandi eru ekki náttúrulegar heldur manngerðar af meirihluta íslensku þjóðarinnar í gegnum þingkosningar og þátttöku í góðærinu,“ segir höfundur á bls . 254 . Hann skammar kjósendur fyrir að hafa lagt Framsóknarflokknum og Sjálf stæðis- flokknum lið við að grafa sjálfum sér og þjóð inni hina efnahagslegu gröf . Hann segir: „Til þess að Íslendingar læri af reynslu hrunsins og minni líkur verði á að þjóðin verði aftur að athlægi í augum umheimsins fyrir vanhæfni og heimsku, þurfa þeir að skammast sín . Þeir þurfa að skammast sín fyrir að hafa kosið yfir sig kerfishrun, skammast sín fyrir að hafa kosið yfir sig
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.