Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Side 25

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Side 25
aðeins í undantekningartilvikum séu það utanaðkomandi aðilar sem veita slíka aðstoð. Fyrir dómi Það má segja að öll mál sem borist hafa fagráði á undanförnum árum séu prófmál í einhverjum skilningi. Reynsla fagráðs af einstökum málum hefur verið mikilvæg og hún skýrir þær breytingar sem gerðar hafa verið á starfs- reglunum frá upphafi. I kjölfar þeirrar umræðu um einstök mál sem átt hefur sér stað á opinberum vettvangi hefur málum sem borist hafa fagráði fjölgað til muna. Þá hefur aukin umræða um kynferðisbrotamál almennt einnig haft áhrif og gefið þolendum kjark og hvatningu til að segja frá reynslu sinni. I sumum tilfellum er um að ræða áratuga gömul mál sem viðkomandi aðilar hafa af einhverjum sökum ekki treyst sér til að koma fram með fyrr. Eitt þeirra mála sem komið hafa inn á borð fagráðs á síðustu árum er mál prests sem var sakaður um kynferðislega áreitni gagnvart unglingsstúlkum í söfnuði hans. Þetta er eina málið sem farið hefur dómstólaleiðina, en það var mjög áberandi í fjölmiðlum á meðan á því stóð. Presturinn var sýknaður bæði í Héraðsdómi og fyrir Hæstarétti af því að sú breytni sem sýnd var og sönnuð í meðferð dómsins félli undir refsiramma 199. gr. almennra hegningarlaga um kynferðislega áreitni. Þá var presturinn einnig sýknaður af því að með háttsemi sinni hafi hann „sýnt stúlkunum yfirgang, ruddalegt eða ósiðlegt athæfi, sært þær eða móðgað í skilningi 3. mgr. 99. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002“.32 Málið kom fyrst inn á borð fagráðs vorið 2008 en var umsvifalaust sent viðkomandi barnaverndaryfirvöldum, eins og lög kveða á um og starfsreglur kirkjunnar árétta, þar sem um var að ræða mál sem vörðuðu börn yngri en 18 ára. Þegar Hæstiréttur hafði birt niðurstöðu sína í mars 2009 kom málið aftur inn á borð fagráðs sem vann greinargerð um það fyrir biskup. Greinargerðin var einnig send viðkomandi sóknarnefnd. Málið fékk síðan umfjöllun, annars vegar siðanefndar Prestafélags Islands og hins vegar Urskurðarnefndar þjóðkirkjunnar. I bréfi Siðanefndar PI frá 23. júlí 2009 er að finna eftirfarandi niðurstöðu: „Það er samdóma álit siðanefndar að hegðun ...[NN] í ofangreindum tilvikum brjóti í bága við siðareglur PÍ 32 Dómur Héraðsdóms Suðurlands S-538/2008, frá 2. desember 2008. Sjá einnig dóm Hæstaréttar í máli nr. 684/2008, frá 19. mars 2009. 23 L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.