Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Side 72

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Side 72
á að í augum margs ungs fólks nú á dögum séu trúarbrögð ófullnægjandi uppspretta þess að trúa og tilheyra og rannsóknir hennar benda til að ungt fólk snúi sér fremur að fjölskyldu, vinum og öðrum félagslegum tengslum, sem fullgildum og fullnægjandi vettvangi til að staðsetja og móta trú, stuðning og hið yfirskilvitlega.38 Líklega á allt ofangreint að einhverju marki við um ungt fólk á Islandi. Meirihluti þeirra sem tóku þátt í spurningalistakönnuninni nefndu trúar- brögð eða trúfélag sem þau tilheyrðu en á sama tíma töldu mörg þeirra hvorki að trúarleg iðkun hefði þýðingu íyrir þau, né að trúarbrögð hefðu haft mikil áhrif á viðhorf þeirra eða líf. Um leið telja flest að manneskjan þurfi alltaf eitthvað til að trúa á. Trúarbrögð eru að mati meirihlutans ekki mikilvæg í samfélaginu en hins vegar virðist tiltrú á vísindum vera meiri en á trúarkenningum. Felur þetta í sér að þau trúi án þess að tilheyra, þ.e. að þau trúi á sinn hátt án þess að vera í raunverulegu sambandi við trúfélagið eða trúarbrögðin sem þau sögðust tilheyra? Eða er það svo að um þau gildi að hvorki trú né tilfinningin fyrir að tilheyra tilteknum trúarbrögðum eða trúarhefð hafi yfirfærst til þeirra frá fyrri kynslóð og að þau, þar af leiðandi, hvorki trúi né tilheyri í raun þeim trúarbrögðum eða trúfélagi sem þau tilgreindu í rannsókninni? Til að fá svör við þessu þarf að afla frekari gagna með samtölum í rýnihópum. í viðbrögðum við fullyrðingum sem ekki eru sérstaklega tekin til umfjöllunar í þessari grein eru vísbendingar um mikil- vægi fjölskyldunnar í mótun viðhorfa umfram vini og að trúnaðarsamband í fjölskyldunni sé mikilvægara en trúnaðarsamband við vini. Vinirnir eru þrátt fyrir það mikilvægir í augum langflestra og þeir eru eitt af því sem veitir öryggi. I vinahópnum ríkir samvinna og hjálpsemi og óttinn við að tapa trúnaði vina er lítill hjá flestum. Felur þetta í sér að þau trúi á að tilheyra og að fjölskylda og vinir séu bæði fullgildur og fullnægjandi vett- vangur fyrir mótun viðhorfa og trúar í stað kirkju og trúfélaga? Trúarbrögð hafa þrátt fyrir þetta, og þrátt fyrir kenningar um veraldar- væðingu samfélagsins, ekki horfið úr samfélaginu39 og því má velta fyrir sér hvaða áhrif aukin trúarlegur margbreytileiki og fjölhyggja, ásamt umræðu um áhrif margbreytileika og fjölhyggju í samfélaginu og lífi fólks,40 hefur á ungt fólk á íslandi. Niðurstöður í þessum þætti rannsóknarinnar sýna að það gerir sér grein fyrir vaxandi trúarlegum margbreytileika í íslensku samfélagi 38 Day 2009, 2011. 39 Berger 1999; Woodhead og Heelas 2000. 40 Berger og Luckman 1995; Skeie 2002b. 70
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.