Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Side 84

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Side 84
Mikill meistari í ísrael Gadol b ‘Israel Það leynir sér ekki í bókum Wiesel hve bernskuþorpið Sighet skiptir þar miklu máli. Það umhverfi sem hann hefur alist upp við þar og þau áhrif sem hann hefur orðið fyrir þar hafa orðið hluti af skapgerð hans og þankagangi síðar á ævinni, mótað hann fyrir lífstíð. Elie sökkti sér ofan í Tóra, Talmúð og gyðingleg dulúðarfræði, þ.e. kabbala, þegar á unga aldri og það svo mjög að föður hans þótti nóg um og bað hann um að lesa nútímalegri fræði, þótt ekki væri nema einn tíma á dag. Það gerði hann fyrir föður sinn og lærði m.a. nútíma hebresku sem átti eftir að koma honum að góðu gagni eftir hildarleik helfararinnar þegar hann stóð uppi munaðarlaus. í fyrra bindi sjálfsævisögu sinnar, Allar dr renna til hafiins, sem er afar áhrifarík lesning, talar Wiesel um áhrif bernskuþorpsins.14 Hann segir að áhrif þess megi greina í öllum bókum hans. Persónurnar í skáldsögum hans eiga allar fyrirmyndir eða rætur í Sighet. í sjálfsævisögu hans er m.a. að finna frásögn af því er er hinn kunni rabbíi ísrael frá Wizchnitz kom í heimsókn til Sighet og þar sem hann var skyldur fjölskyldunni tók hann Elie litla, sem aðeins var átta ára, á langt eintal og spurði hann út í hvað hann væri að lesa og hvað hann hefði lært í hinum gyðinglegu fræðum. Elie, sá mikli bókaormur, svaraði samviskusamlega en brá í brún skömmu síðar þegar Sara móðir hans kom hágrátandi af fundi þessa fræga rabbía og fékkst hún með engu móti til að svara því hvers vegna hún gréti. Elie varð miður sín, taldi að hann hefði orðið sér til skammar fyrir ónóga kunnáttu í hinum gyðinglegu fræðum. Mörgum árum síðar fékk hann að vita frá manni sem heyrt hafði samtal rabbí Israels og móður Elie að rabbíinn hafði sagt henni að sonur hennar ætti eftir að verða gadol b'israel, mikill maður eða meistari af ísrael, en hvorki hún né rabbíinn sjálfur myndu lifa þann dag. Og það var ástæða þess að móðir hans gat ekki haldið aftur af tárunum, ekki kunnáttuleysi Elie því hann var langt á undan öllum jafnöldrum sínum í þekkingu á hinum helgu bókum Gyðinga. Óhætt er að segja að rabbí Israel frá Wizchnitz hafi reynst sannspár um þetta atriði. Frásagnir Wiesels af gyðingaþorpinu eru heillandi lesning og ómetanleg heimild um veröld sem var því að þessum þorpum var nær öllum eytt í helförinni miklu. Það var mikil samhjálp meðal Gyðinganna og t.d. var 14 E. Wiesel 1996, Alla floder rinner mot havet, s. 46. 82
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.