Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Side 85

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Side 85
ætíð einhver gestur utan fjölskyldunnar við sabbatsborðið á bernskuheimili Wiesels. Þar var fátæku fólki og aðkomumönnum veitt liðsinni og því sannarlega lifað í anda hinna gyðinglegu kenninga og fræðirita. „Maður skyldi aldrei iðrast þess að hafa gefið fátækum of mikið eða hafa lesið of mikið,“ var faðir hans vanur að segja. Vináttan Elie Wiesel verður tíðrætt um gildi vináttunnar í bókum sínum. Oft er vitnað til þeirra orða hans að vináttan sé dýrmætari í lífinu en ástin.15 Vináttan er áreiðanlegri, traustari. Astin eigi það á hættu að verða eigingjörn en vináttan sé alltaf fólgin í því að gefa af sér. Það komi fyrir að menn drepi aðra manneskju af ást en aldrei af vináttu. Wiesel leggur áherslu á gildi vináttunnar í sínu eigin lífi. Hann segir að það hafi dregið úr einsemd hans ef hann vissi að einhver vænti einhvers af honum. Þannig tók hann þátt í framtíð viðkomandi, vonum hans og þrám. Wiesel hefur skrifað skáldsögur sem eru óður til vináttunnar. í bókinni Hlið skógarins spyr hann hvað vinur sé og svarar: „Það er einhver sem í fyrsta sinn gerir þig meðvitaðan um einsemd þína og hans; hann hjálpar þér úr einsemd þinni til að þú hjálpir honum úr hans. I félagsskap hans getur þú verið hljóður án þess að skammast þín og opinn án þess að finnast þú niðurlægður.“16 Wiesel segist oft hafa hugsað til bernskuvina sinna í Auschwitz, til allra þeirra sem voru hluti af hans innra landslagi, en í búðunum hafði hann ekki vini bernsku sinnar og raunar enga bernsku lengur. „Ég hafði bara föður minn, minn besta vin, minn eina vin,“ skrifar Wiesel og aftur og aftur í bókum sínum kemur hann inn á hið mikilvæga samband föður og sonar. Um þýðingu vináttunnar innan Auschwitz segir hann að ekki sé vafi á því að þeir sem áttu vin þar, bróður eða einhvern annan sem þeir létu sér annt um, eða þá trú eða einhverja hugsjón sem skipti þá miklu hafi haldið út lengur. Sjálfur hafi hann haldið út vegna föður síns og hafi leitast við að lifa vegna hans og það var gagnkvæmt.17 Ótal hliðstæðar frásagnir hefur maður lesið frá þeim sem lifðu af dvölina í útrýmingarbúðunum.18 15 Wiesel 1996, Alla floder rinner mot havet, s. 63. 16 Sjá Wiesel, 1996, Alla flode rinner mot havet, s. 69. 17 Wiesel 1996, Alla floder, s. 107. 18 Hér má t.d. nefna bók Primo Levi, Survival in Auschwitz 1996, einkum s. 57.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.