Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Side 110

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Side 110
Þá er auðvitað mikill galli á löggjafarfyrirkomulaginu, þar sem alþingi ræður eitt allri löggjöf kirkjunni til handa, í stað þess að kirkjuþing ætti að undir- búa kirkjulegu málin undir alþingi. Hygg eg að margir gallarnir á kirkjulegri löggjöf vorri stafi frá því fyrirkomulagi. Eg bendi aðeins á þetta í þessu sam- bandi, þar eð með kirkjuþingi hlaut að myndast nýtt samvinnusvæði fyrir kirkjunnar mál.57 Sú kirkjuskipan sem Sigurður aðhylltist var því „frjálslegt þjóðkirkju- fyrirkomulag“ eða „frjáls þjóðkirkja“ sem hann taldi hafa fleiri kosti fyrir þjóðina en fríkirkja.58 Annars taldi hann ytri skipan kirkjumála ekki ráða úrslitum um starf kirkjunnar í framtíðinni heldur... ...að kirkjanfyllist áhugasömum leiðtogum og safnaðarlimum, er lifa vilja fóð- urnum í Kristi og sem þjónar guðs vilja vinna að því í kœrleika, að ríki hans matti koma og vilji hans verða vor á meðal.^ [Leturbr. Nýtt kirkjubl.] Á þessari næstsíðustu prestastefnu Þórhalls Bjarnarsonar gætti því sömu stefnu og í upphafi rannsóknartímans er meirihluti Kirkjumálanefndarinnar lagði fram frumvarp sitt um sjálfstæði kirkjunnar og kirkjuþing. Kirkjuskipanin kom ekki til umræðu á síðustu prestastefnunni sem Þórhallur stóð fyrir um hálfu ári fyrir andlát sitt 1916. En þar líkur rannsóknar- tímabilinu enda varð nú langt í að málefnið kæmi aftur til umræðu. Samantekt í þessari grein og annarri til undir sömu fyrirsögn - Þróun sjálfitœðrar þjóð- kirkju á öndverðri 20. öld — sem birtist í seinasta hefir þessarar ritraðar hefur verið gerð grein fyrir umræðu um ytri skipan kirkjumála í biskupstíð Þórhalls Bjarnarsonar. I fyrri greininni var fjallað um „almennu“ presta- stefnurnar tvær 1909 og 1910 en í þessari um umræður á prestastefnum til loka þess tímabils sem fengist er við í rannsókninni. En það miðast við 57 Sigurður P. Sívertsen 1915a: 172-173. 58 Sigurður P. Sívertsen 1915b: 189. f bréfi frá Vestur-fslendingi sem var kynnt í Nýju kirkjublaði þetta sama ár er látið að því liggja að í fríkirkjum vestra væru prestar ófrjálsari en í þjóðkirkju á borð við þá íslensku þar sem þeir væru háðir dutlungum einstakra manna, sem miklu ráði í söfnuðum. Þá væru kirkjuþing afskiptasamari um málefni safnaða en Alþingi. Hér virðist a.m.k. óbeint lagst gegn stofnun kirkjuþings þar sem það skerti svigrúm presta innan kirkjunnar. Bréfritari vildi þannig standa vörð um „prestakirkju". Þá var hann mjög andsnúinn aðskilnaði og sagði: „Eg er viss um, að ekki aðeins kirkjan og kristindómurinn hefði stórskaðast af skilnaði, heldur líka þjóðin, skoðað frá algerlega „veraldlegu“ sjónarmiði - peningaskaði, félagsskaði og menningartjón." Um skilnað ríkis og kirkju 1915: 207. 59 Sigurður P. Sívertsen 1915b: 190. 108 J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.