Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Side 116

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Side 116
sé til ummæla kirkjumálaráðherra þjóðarinnar á ofanverðum 10. áratugi liðinnar aldar og rakin eru í annarri greininni í þessum flokki. Það virðist heldur ekki vega þungt í umræðunni nú á dögum að ríkisvaldið kunni að skerða trúfrelsi þjóðkirkjunnar umfram það sem nauðsynlegt sé á grundvelli þjóðkirkjuskipanar eða að æskilegt kunni að vera að endurskoða hana með sjálfræði þjóðkirkjunnar í huga. Launafyrirkomulag presta og kirkjueignir voru nátengd atriði allt til upphafs 20. aldar. í tengslum við kirkjulöggjöfina 1907 var prestaköllum fækkað og kirkjujarðir í ríkum mæli afhentar ríkinu til umráða gegn því að ríkisvaldið ábyrgðist laun presta, prófasta og biskups að því leyti sem tekjur Prestlaunasjóðs hrykkju ekki til. Síðar rann Prestlaunasjóðurinn inn í ríkis- sjóð. Var þessi skipan endanlega formgerð 1997-1998 og laun vígslubiskupa og tiltekins fjölda starfsmanna á Biskupsstofu þá bætt við upptalninguna. Hagkerfi kirkjunnar var með þessum hætti fært í áföngum úr efnahagskerfi bændasamfélagsins inn í peningahagkerfi nútímans. í upphafi 20. aldar urðu ýmsir til að vekja athygi á að þessi breyting yrði til að treysta bönd ríkis og kirkju í framtíðinni. Nú á dögum má finna dæmi um gagnstætt mat, það er að breytingin sé talin hafa stuðlað að auknu sjálfstæði kirkjunnar eins og rakið er í fyrstu greininni í þessum flokki. Hér skal sú skoðun látin í ljósi að þeir sem litu til framtíðar í upphafi 20. aldar og spáðu því að fjármálin festu tengsl kirkju og ríkis í sessi hafi haft á réttu að standa. Fjárhagsleg málefni sýnast jafnvel geta orðið eina ágreiningsmál þessara aðila við hugsanlegan aðskilnað. Þó ekki komi til aðskilnaðar virðist fjárhagsmálið geta orðið flóknasta viðfangsefnið í samskiptum kirkju og ríkis í framtíðinni eins og komið hefur í ljós með niðurskurðarkröfum ríkisvaldsins í kjölfar Hrunsins 2008. Efitir það hefur samningur ríkis og þjóðkirkju vegna afgjalds af afhentum kirkjueignum ítrekað verið endurskoðaður til skerðingar nú síðast í tengslum við fjár- lagagerð fyrir 2012. Þá hefur og verið tekist á um upphæð sóknargjalda. Fullyrða má að samkomulag ríkis og kirkju frá 1907 hafi í fyrstu bjargað kirkjunni í gegnum fjárhagsþrengingar en þó einkum bætt kjör presta. Samkomulagið var því til hagsbóta fyrir kirkjuna og fleytti henni gegnum erfiðleikatímabil sem blasti við í upphafi 20. aldar. Þegar leið á 20. öld kann dæmið að einhverju leyti að hafa snúist við kirkjunni í vil hefði hún haldið eignum sínum. Við aukna þéttbýlismyndun og fjölbreyttari auðlindanýtingu hækkaði verðmæti jarðeigna víða um land. Sökum þess hve kirkjujarðir voru stór hluti af heildarfjölda jarðeigna í landinu, sem og því hve dreifðar 114
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.