Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Side 148

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Side 148
hverju er drottinn allsherjar, Jahve, verulega frábrugðinn öðrum guðum sem dýrkaðir voru á sama tíma? Það er ekkert sem bendir til annars en eingyðistrúin verði til í Kanaanslandi 1500 f. Kr. eða enn fyrr.61 En hún hefur verið lengi að komast á. Ymsir sem tóku hana hafa gengið af henni og tekið hana síðan upp aftur. Þegar málið er skoðað er það í sjálfu sér ekki trúin á einn Guð sem skiptir sköpum heldur valdboðið þú skalt ekki aðra guði hafa sem greinir trúna á Jahve (Mósaísk trúarbrögð) frá öðrum.62 Áður en þessi lög eru innleidd er Jahve hugsanlega ekki mjög frábrugðinn öðrum guðum og vel hægt að rugla honum saman við E1 eða Baal. Hugsanlega þarf því að skilgreina upphaf eingyðistrúar við sameiningu ættbálka Israels sem verður á tímabilinu 1300 -1100 fyrir Krist.63 En svo þegar þessi sameining er orðin, og Jahve orðinn einn, gerir Guð sáttmála hvern á fætur öðrum við hina sameinuðu þjóð þar sem hann lofar henni fóðurlandi gegn hlýðni við sig og sín lög, þá er Jahve orðinn verulega frábrugðinn öðrum guðum hvert svo sem litið er og trúin á Jahve ekki bara trú heldur lögmál. Hugsanlegt er að lögmálið sé ekki endanlega orðið til fyrr en eftir tíma Hiskía, þ.e. á sjöttu öld fyrir Krist, þó Jahve sé eldri. Það sem skiptir máli er, að þegar lögmálið hefur tekið gildi umgangast menn textana sem sögulegar staðreyndir og nota þá sem fordæmi og réttarheimildir. I þessu sambandi skiptir raunverulegur aldur og sagnfræðilegt gildi lögmálstextanna ekki máli. En þrátt fyrir ötult starf fornleifafræðinga, þá sitjum við nútímamenn uppi með, að ekkert í því sem fundist hefur hnekkir textum Biblíunnar með afgerandi hætti. Önnur spurningin var: Hvaða breytingar urðu í samfélagsháttum og siðfræði þeirra sem gengust undir lögmál trúarinnar? Svarið við þessu er fyrst og fremst trúarríkið. Þar gilda ríkislög sem í sjálfu sér eru ekki frábrugðin endurgjaldslögum (Talion) en innihalda afgerandi jafnræðisþátt til viðbótar: Það er ekki hægt að kaupa sig frá foráttuglæpum með fébótum. Þá er dómsvald Guðs innleitt. Dómar eru kveðnir upp í nafni Drottins og refsing 61 Samkvæmt Biblíunni ætti þetta að vera um 1200 eftir flóttann frá Egyptalandi, en eins og áður segir virðast Rogerson og Davies hallast að því sem hér er sagt. Margir fræðimenn, einkum egypskir, trúa ekki á flóttann frá Egyptalandi, en um 1500 eru Hyksos konungarnir reknir frá Avaris inn í Palestínu og þar á meðal gætu einhverjir hebreskir ættbálkar hafa verið, sjá Jónas Elíasson Vatnafræði og trúarbrögð Egypta; RitröS Guðfr&ðistofnunar nr. 29 bls. 71. 62 Assmann, J., 1997: Moses the Egyptian: the memory of Egypt in western monotheism. Harvard University Press, 276 pp. 63 Hér verður ekki reynt að gera greinarmun á eingyðistrú (monotheism) og dýrkun eins guðs (monolatri) sem ekki er með dómsvald og getur því haft aðra guði með sér. 146
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.