Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Side 168

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Side 168
Upphaf sögunnar, hámiðaldir Hvað frumkristnina á íslandi varðar fer höfundur troðnar slóðir, hann lítur svo á að kristnitakan á íslandi hafi tekið mörg ár, aðdragandinn hafx verið langur og sömuleiðis hafx það tekið drjúgan tíma fyrir nýjan sið að festa sig í sessi auk þess sem hin fornu trúarbrögð hafi lengi lifað með þjóðinni og aðlagast hinum nýja sið á löngum tíma. Höfundur hefur nýtt sér marg- víslegt efni sem varpar enn skýrara ljósi á uppruna Islendinga og þar með trúarmenningarinnar. Hann leitar fanga í kvæðum, lögum og stjórnsýslu- ákvæðum, í þjóðsögum, Snorra Eddu, skáldakvæðum og Heimskringlu; hann skoðar goðakvæði, Völuspá og Hávamál og fleiri fornar heimildir (13). Tímabilið 950- 1066 nefnir höfundur víkingatíð sem kann að orka tvímælis þegar íslensk saga er til umfjöllunar. Annar kafli verksins fjallar um hámiðaldir. Á þeim tíma stóreflist samband íslands við meginland Evrópu (37). Þar leitar höfundur sem fyrr fanga í kveðskap og aðrar bókmenntir, bendir á dýrlingadýrkun, klaustrahreyfinguna og ímynd Krists sem sigurvegara í myndlist hámiðalda (37). Höfundur rekur hér ítarlega trúarleg kvæði, greinir m.a. frá Geisla, Plácítusdrápu, Leiðarvísan, Harmsól, Líknarbraut, Sólarljóðum og Lilju sem allir vildu kveðið hafa. Sömuleiðis gerir hann grein fyrir biblíuþýðingum, prédikunum og textum sem tengjast helgihaldi frá þessum tímum. Einnig rekur hann innihald íslendingasagna og fjölda annarra íslenskra bókmenntaverka frá miðöldum. Sama er að segja um kirkjur og búnað þeirra, hann gerir og grein fyrir klaustrunum. I öllu þessu styðst hann við nýjustu rannsóknir, m.a. fornleifarannsóknir og tengir þær efninu með skilmerkilegum hætti. Svipuðu máli gegnir um kirkjuna, kirkjupólitík miðalda, samskipti við útlönd á þeim vettvangi, eitt og annað tínir höfundur til sem varpar ljósi á þetta mikilvæga tímabil í menningarsögu þjóðarinnar. Hér er rakin viðleitni Þorláks Þórhallssonar Skálholtsbiskups til að koma á kanónískum rétti hér á landi, það var þáttur í þeirri kirkjuvaldsstefnu sem hann framfylgdi. Áhugaverður þáttur í kirkjusögu Islands sem vekur og skýrir áhuga margra kirkjunnar manna á Þorláki biskupi á síðari hluta tuttugustu aldar. Ekki er myndin af forvera Þorláks í embætti fögur, Klængur Þorsteinsson „var sagður hafa látið af embætti vegna vanheilsu og aldurs en að öllum líkindum var hann settur af vegna barneignar og frillulífs með náfranæku sinni. Sú átti heldur en ekki skrautlegan feril að baki ... Reyndar var þetta líferni biskups í fyllsta samræmi við það sem tíðkaðist meðal íslenskra höfðingja á þessum árum, en Klængur var fulltrúi þeirra á biskupsstóli. Þá þótti hann 166
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.