Orð og tunga - 01.06.1990, Síða 18

Orð og tunga - 01.06.1990, Síða 18
XVI Orð og tunga seint eða aldrei fá þessa fjárfestingu sína til baka með sölu á þeim hugbúnaði sem um ræðir. Til þess eru upphæðirnar einfaldlega of háar. En hvers vegna leggur IBM þá í slíka fjárfestingu? Því er fljótsvarað. Við, sem vel menntuð þjóð með okkar eigin tungu, gerum kröfu um jafnrétti við aðrar þjóðir þótt þær séu fjölmennari og markaðirnir stærri. Hvar sem IBM starfar leggur fyrirtækið sig fram um að vera góður og ábyrgur þjóðfélagsþegn. Þetta lýsir sér m.a. í þeim sköttum sem fyrirtækið greiðir í þeim löndum þar sem það starfar. Framlag IBM til þýðinga á því efni sem lýtur að tölvufræðum og tölvunotkun er annað dæmi um þetta. Það er ánægjulegt til þess að vita að greiðslur fyrirtækisins til Orðabókar Háskólans hafa gert og munu í framtíðinni gera Orðabókinni kleift að takast á við fjölbreyttari verkefni en ella. Islensk málrækt mun njóta góðs af því. Eg vil í þessu sambandi minna á útgáfu Orðabókarinnar á orðsifjabók Asgeirs Blöndals Magnússonar nú fyrir skemmstu. Ég vil nota tækifærið og þakka Jóni Friðjónssyni, Jörgen Pind, Helgu Jóns- dóttur, Jóni Hilmari Jónssyni og mörgum öðrum starfsmönnum Orðabókarinnar sem lagt hafa hönd á plóginn og gert þetta samstarf jafn árangursríkt og ánægju- legt og raun ber vitni. Sá sem heldur utan um alla þræði þýðingastarfsins okkar megin er Orn Kaldalóns, en auk hans hafa allmargir kerfisfræðingar okkar lagt þessu starfi lið. Að lokum þakka ég menntamálaráðherra stuðning hans við þessa ráðstefnu og fyrirlesurum fyrir þeirra þátt. Það er ánægjulegt að sjá hversu vel ráðstefnan er sótt og ég leyfi mér að vona að viðstaddir muni bæði hafa gagn og ánægju af. Að svo mæltu segi ég þessa ráðstefnu setta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.