Orð og tunga - 01.06.1990, Blaðsíða 39

Orð og tunga - 01.06.1990, Blaðsíða 39
Guðrún Kvaran: Almúganum til sæmdar og sáluhjálpar 17 En þeir sögðu honum: Til Betlehem í Júda því að svo er skrifað fyrir spámanninn: Og þú Betlehem á Júdalandi ert öngvaneginn hin minnsta á meðal höfðingja Júda því að af þér mun koma hertugi sá er herra skal vera á yfir mitt fólk Israel. Steinsbiblía 1728: En þegar kóng Heródes það heyrði skelfdist hann og öll Jerúsalem með hönum. Og þegar liann hafði samansafnað öllum þeim ypp- urstu prestum og skriftlærðum á meðal fólksins spurðist hann fyrir af þeim hvar Kristur skyldi fæðast. Þeir sögðu til hans: I Betlehem í Júda því þar er svo skrifað fyrir spámanninn: Og þú Betlehem í Júdalandi ert öngvan veginn hin minnsta á meðal Júda höfðingja því af þér mun útkoma einn hertogi sem mun fæða mitt fólk Israel. Vaisenhúsbiblía 1747: En er Heródes kóngur heyrði það skelfdist hann og öll Jerúsalem með hönum. Og lét samansafna öllum kennimanna höfðingjum og skriftlærðum lýðsins, og spurðist fyrir af þeim, hvar Kristur skyldi fæð- ast? En þeir sögðu lionum, til Betleliem í Júdea. Því að svo er skrifað fyrir spámanninn: Og þú Betlehem á Júdalandi ert öngvaneginn hin minnsta á meðal höfðingja Júda því að af þér mun koma hertugi sá er herra skal vera yfir mitt fólk Israel. Viðeyjarbiblía 1841 og Biblían 1866: En er Heródes konungur heyrði þetta varð hann skelfdur og öll Jerúsalem með lionum og lét samankalla alla æðstu presta og löglærða lýðsins og spurði þá: Hvar Ivristur ætti að fæðast? Þeir sögðu honum: I Betlehem í Júdeu (Júdea 1866); því þannig hefði spámaðurinn skrifað: Þú Betlehem í Júdeu (Júdea 1866) ert engan veginn hin minnsta á meðal merkisborga Júdeu (Júdea 1866); því frá þér mun koma höfðingi er ráða skal fyrir mínum lýð ísrael. Biblían 1908: En er Heródes konungur lieyrði þetta, varð hann felmtsfullur og öll Jerúsalem með honum; og er hann hafði safnað saman öllum æðstu prestunum og fræðimönnum lýðsins, spurði hann þá, hvar Kristur ætti að fæðast. Og þeir svöruðu honum: I Betlehem í Júdeu. Því að þannig er ritað af spámanninum: Og þú Betlehem, land Júda, ert engan veginn hin minnsta meðal höfðingja Júda; því að af þér mun koma höfðingi, sem vera skal hirðir lýðs míns. Biblían 1981: Þegar Heródes heyrði þetta, varð hann skelkaður og öll Jerú- salem með honum. Og hann stefndi saman öllum æðstu prestum og fræði- mönnum lýðsins og spurði þá: „Hvar á Kristur að fæðast?“ Þeir svöruðu honum: „I Betlehem í Júdeu. En þannig er ritað hjá spámanninum: Þú Betlehem, í landi Júda, ekki ertu síst meðal hefðarborga Júda. Því að höfðingi mun frá þér koma, sem verður liirðir lýðs míns, Israels.11 Heimildir Biblía. Þad er: Heilgg Ritning. I 5ta sinni útgéfin, á ny yfirskodud og leidrétt, ad tiUúutun ens íslendska, Biblíu-félags. Videyar Klaustri 1841.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.