Orð og tunga - 01.06.1990, Qupperneq 60

Orð og tunga - 01.06.1990, Qupperneq 60
38 Orð og tunga lyklaborð og ýmist fylki eða víðlæg stœrð. í öðru lagi eru skilgreiningar notaðar til þess að afmarka merkingarsvið hugtaka svo að öllum megi vera ljóst hvéiða hugtaki er verið að gefa heiti. Ensk orð eins og íslensk eru oft margræð. Orðalisti án skýringa getur verið villandi þar sem lesandinn veit ekki nákvæmlega hvaða hugtaki er verið að gefa heiti þótt hann sjái íðorðin sjálf. Það er einnig mjög villandi að þýða t.d. ensku orðin screen og visual display unit með skjár athugasemdalaust. Eg hef nú í mjög stuttu máli reynt að gera grein fyrir því hvernig orðanefnd Skýrslutæknifélagsins hefur nálgast það verkefni sitt að gera Islendingum kleift að tala og skrifa um tölvutækni á íslensku. Starf nefndarinnar hefur breyst frá því að vera hálfgert fálm út í loftið í hnitmiðað íðorðastarf. Að síðustu væri ekki úr vegi að líta í fljótheitum á hvernig þýðandi handbóka og forrita gæti notað Tölvuorðasafnið. Þegar tæknilegur texti er þýddur er fyrsta skrefið að sjálfsögðu að orðtaka textann og reyna að finna íðorðin sem þar eru. Þýðandinn gæti síðan flett upp í Tölvuorðasafninu og athugað hver af orðunum sem hann þaxf að nota eigi sér íslenska samsvörun. E.t.v. gefur Tölvuorðasafnið samheiti, eitt eða fleiri. Þá þarf að taka afstöðu til þess hvaða orð á að nota. Þetta gæti t.d. falist í því að ákveða hvort nota eigi lyklaborð fremur en hnappaborð. Ef orðið lyklaborð er valið þarf að nota orðið lykill fremur en orðið hnappur og svona mætti lengi telja. Svo eru e.t.v. orð sem ekki finnast í Tölvuorðasafninu. Þá þarf að athuga hvort þau eru raunverulega íðorð í tölvutækni, orð úr almennu máli eða íðorð einhverrar annarréir fræðigreinar. En mjög nauðsynlegt er að hafa samsvörun á sem flestum orðum og orðasamböndum áður en eiginleg þýðing hefst. Ef þýðandinn bregður verulega út af því sem telja má almenna venju meðal tölvunotenda þarf hann að láta orðalista fylgja þýðingu sinni. Samræmi í þýðingunni er síðan höfuðatriði. Lesandinn á heimtingu á að geta treyst því að sama hugtakið hafi sama heiti í öllum textanum og sama orðalag sé alls staðar notað um sömu hluti. Heimildir —. 1985. Islándsk ordbildning pá inhemsk grund. Sprák i Norden 1985:5-12. Baldur Jónsson. 1987. Islensk orðmyndun. Andvari:88-102. Magnús Snædal. 1987. Orðmyndun í læknisfræði. Lœknablaðið 10:9-14. Tölvuorðasafn. 1986. Rit Islenskrar málnefndar 3. Ritstjóri: Sigrún Helgadóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Orð og tunga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.