Orð og tunga - 01.06.1990, Blaðsíða 83

Orð og tunga - 01.06.1990, Blaðsíða 83
Höskuldur Þráinsson og Heimir Pálsson: Er hægt að leiðbeina um þýðingar? 61 að þeim skulum við aðeins líta á vanda sem varðar þýðingar á ýmiss konar fræðilegu efni, þar á meðal efni sem varðar tölvur, eins og Sigrún Helgadóttir og Helga Jónsdóttir hafa talað um á þessari ráðstefnu. 4 Iðorðaheiði og Almannaska”ð Þeir fræðimenn sem geta fengið að búa í friði í fílabeinsturni eru öfundsverðir að einu leyti: Þeir geta notað nákvæman, faglegan '"ðaforða um fræðigrein sína þegar þeir ræða um hana í fílabeinsturninum eða skrifast á um hana í fræðileg- um greinum. En um leið og umræðan kemur út un ■r bert loft, ef svo má segja, kemur upp ákveðin togstreita milli hinnar fræðilegu kröfu um nákvæman, ein- ræðan orðaforða, íðorðin, og kröfu almennings um það að talað sé til hans á máli sem hann skilur. Fræðilegi orðaforðinn er stundu;:i svo bundinn fræðigreininni og nákvæmri þekkingu á henni að almenningur _lur hann ekki. Margrórnað gagnsæi samsettra nýyrða kemur þá fyrir lítið. Stundum er svo að sjá sem menn skiptist dálítið í tvo hópa eftir því hve mikla áherslu þeir vilja leggja á nákvæman, fræðnegan orðaforða í þýðingum á fræðilegu efni. Þetta hlýtur þó að ráðast að verulegu leyti af því hverjum textinn er ætlaður. Við skulurn reyna að skýra svolítið með dæmi í hverju vandinn er fólginn. Við veljum hér dæmi úr bók okkar (1988:91-93) og birtum fyrst frumtextann og höfum þar auðkennt með feitu letri nokkur atriði sem farið er með á mismunandi vegu í þeim tveim þýðingum sem á eftir koma: Frumtexti: The segmental constitution of an item will be given by a lex- ical entry — a characterization of the inherent phonetic, semantic, and syntactic properties of the items in question. The lexicon of the language is the set of such lexical entries, with, perhaps, additional structure that need not concern us here. We are concerned now only with the phonetic properties of the lexical entry. The lexical entry of an item must specify just those properties that are idiosyncratic, that are not determined by linguistic rule. (Chomsky 1972:39) Sumt af þeim orðum sem hér eru auðkennd með feitu letri eru fagorð, eða íðorð, í frumtextanum. Þýðandi þessa texta þarf því meðal annars að taka ákvörðun um það hvort hann vill setja íðorð í stað íðorðs (og þá jafnvel búa til ný íðorð) í þeim tilvikum eða hvort hann vill umorða textann og sneiða hjá íðorðunum þar sem þess er kostur. FyriT leiðin getur oft hentað sérfræðingum betur því hún er stundum nákvæmari, einkum ef komin er sæmileg festa á íðorðaforðann í heimamálinu. Síðari leiðin getur verið auðveldari fyrir almenning eða þá sem ekki eru sérfræðingar í greininni. Við getum sagt að með fyrri aðferðinni sé farið yfir Iðorðaheiði, með þeirri seinni um Almannaskarð. Það er ekki öllum hent að fara um Iðorðaheiði en sú leið liggur kannski beinna að markinu. Leiðin um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.