Orð og tunga - 01.06.1990, Side 91

Orð og tunga - 01.06.1990, Side 91
Orn Kaldalóns: Þýðingastarfsemi IBM 69 Land Tungumál Þýskaland þýska Frakkland franska Italía ítalska Spánn spænska England enska Portúgcd portúgalska Sviss þýska, franska, ítalska Holland hollenska Belgía flæmska og franska Svíþjóð sænska Noregur norska Danmörk danska Finnland finnska Island íslenska Grikkland gríska Tyrkland tyrkneska Kanada franska Brasilía portúgalska Israel hebreska Egyptaland arabíska Japan japanska (Kanji) Kórea kóreska (Hangeul) Tævan hefðbundin kínverska Kína „einfölduð“ kínverska Mynd 1: Þýðingastöðvar IBM og annast viðskipti við Austur-Evrópuþjóðir, en enn sem komið er hefur sú deild ekki fengist við þýðingar. 3 Rannsóknarstofur og framleiðslustaðir Á rannsóknarstofum IBM er sífellt verið að þróa og prófa nýjungar. Tölvan sem á að koma á markað eftir 3 ár er á teikniborðinu og sú sem kemur eftir 1-2 ár er þegar til í frumgerð. Sú sem næst kemur á markaðinn er að öllum líkindum þegar í notkun hjá völdum hópi reyndra viðskiptavina. Að þróun lokinni fara framleiðslulýsingar frá rannsóknarstofij til framleiðslu- staðar eða verksmiðju sem sér um fjöldaframleiðslu. Pramleiðslugeirinn er ein stærsta einingin innan IBM og verksmiðjurnar eru um víða veröld. Rannsóknarstofur IBM eru fjölmargar víða um heim. Á mynd 2 er birt yfirlit um nokkrar þær helstu og verkefni þeirra tilgreind.

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.