Ráðunautafundur - 20.02.1996, Side 164
156
ÞAKKARORÐ
Halldór Gíslason, bústjóri og hans fólk sáu um bindingu og pökkun og aðstoðuðu við vigtanir.
Birna Ólafsdóttir lyfjafræðingur bar hita og þunga að sýrumælingum og þróaði aðferðir á há-
þrýstivökvagreini (HPLC) við þær mælingar. Tryggvi Eiríksson, fóðurfræðingur sá um marg-
endurteknar mælingar á meltanleika. Þeim öllum eru þökkuð vel unnin störf. Þá er vert að
þakka Framleiðnisjóð landbúnaðarins sem styrkti þetta verkefni með 300.000 krónum.
HEIMILDIR
Beaulien, R.. J.R. Seoane, P. Savoie, G.F. Tremblay & R. Thériault R., 1993. Effects of dry-matter content on the
nutritive value of individually wrapped round-bale timothy silage fed to sheep. Can. J. Anim. Sci. 73, 343-354.
Bjarni Guðmundsson ,1993. Verkast skorið hey betur í rúlluböggum en óskorið'.' Freyr 89(10): 390-394.
Bjarni Guðmundsson, 1995. Öflun og verkun heys handa mjólkurkúm. Rit Búvísindadeildar nr. 7,46 bls.
Boehringer Mannheim, 1996. Biochemicals Catalog. Enzymatic BioAnalysis and Food Analysis: 551-586.
Boehringer Mannheim, 1992. Biochemical Pathways (ritstj. G. Michal: 18 bls.
Drager-Tube Handbook, 1994. Soil, water and air investigations as well as technical gas analysis. 9th edition.
Dragerwerk Aktiengesellschaft Lúbeck, 367 bls.
McDonald. P., 1981. The biochemistry of silage. John Wiley & Sons, 226 bls.
Payne, R.W (chairman) o.fl., 1993. Genstat 5, Release 3, Reference Manual. Statistic Department, Rothamsted
Experimental Station. Oxford Scientific Publication. Clarendon Press, Oxford, 796 bls.
Sigfried, R, H. Rúckermann & G. Stumpf, 1984. Landwirtsch. forschung 37, 298-304.
Þóroddur Sveinsson. 1994. Verkun lieys í rúlluböggum. Ráðunautafundur 1994: 220-228.