Ráðunautafundur - 20.02.1996, Page 228
220
2. tafla. Þungi, nyt og kjarnfóðurgjöf hjá kúm við upphaf tilraunar.
Nr Nafn Mjalta- skeið Vikur frá burði Þungi kg Nyt kg/dag Kjarnfóður kg/dag
204 Sleikja 1 18 380 11,4 2,5
218 Vofa 1 7 370 16.9 5,0
233 Baldursbrá 1 15 410 15.5 4,0
217 Lauga 1 9 410 13,6 3,5
231 Þvinga 1 19 415 12,6 3,0
232 Olla 1 5 405 16,9 5,0
106 Ljóma 2 15 380 20,2 5,0
112 Lukka 2 18 430 18,3 5,0
124 Randý 2 25 420 21,1 5,0
108 Mána 2 19 470 17,8 5,0
125 Gerpla 2 24 375 17,2 5,0
141 Fanney 2 13 450 20,4 5,0
30 Fold 6 10 470 25,9 7,0
94 Hæra 3 6 385 23,4 7,0
95 Bella 3 8 440 27,7 7,0
66 Blika 4 9 380 27,7 7,0
77 Gola 4 6 420 22,3 7,0
82 Von 4 9 500 32,4 8,0
Meðaltal 2,3 13,1 420 20,1 5.3
3. tafla. Efnainnihald íþurrefni gróffóðurs, 8 sýni af hverri tegund.
Þe % Meltanl. % FE/kg FEm/kg Prótein % Aska % Ca g/kg P g/kg Mg g/kg K g/kg Na g/kg pH
Vothey
Meðaltal 33 71,8 0,75 0,83 16,6 8,8 4,2 3,6 2,5 18,4 1.9 4,41
Hámark 40 74,0 0,78 0,86 18,3 9,4 4,4 4,0 2,6 19,7 2,0 4,65
Lágmark 28 69,0 0,71 0,79 15,7 8,0 4,0 3,4 3,0 17,2 1,8 4,25
Þurrhey
Meðaltal 87 69,3 0,71 0,79 11,8 8,3 3,4 2,7 1,5 18,8 0,6
Hámark 90 72,0 0,75 0,83 12,8 8,8 3,7 3,3 2,0 22,3 2,4
Lágmark 85 66,0 0,66 0,74 10,5 6,7 3,1 2,2 1,2 13,7 0,2
Fóðurkál
Meðaltal 16 81,5 0,90 0,97 13,1 11,0 11,6 3,0 2,7 27,0 5,3 4,14
Hámark 18 83,0 0,92 1,00 15,0 11,5 12,6 3,2 2,9 31,6 8,1 4,25
Lágmark 14 79,0 0,86 0,94 10,4 10,4 10,7 2,3 2,4 24,4 4,0 4.00
Votheyið var verkað í turni án íblöndunarefna en hráefnið kom af um 12-15 ára gömlu
túni og var saxað með múgsaxa á velli og blásið í turn. Það var slegið 4.-7. júlí og var upp-
skera áætluð um 4,0 tn þe/ha.
Fóðurkálið var vetrarrepja af Emerald stofni og var það slegið 11. september og var
uppskera af því áætluð um 3,8 tn þe/ha. Kálið var bundið í rúllubagga beint úr sláttuskáranum
og pakkað í sexfalt plast nokkrum klst eftir slátt og ekki var annað að merkja en verkunin