Ráðunautafundur - 20.02.1996, Page 234
226
8. tafla. Framleiðsla mjólkur og mjólkurefna og afurðatekjur.
Kál Vothey P-gildi gróff. Blanda O Blanda 3 P-gildi .kjarnf. Staðal- skekkja
Mjólk, kg
Morgun 9,0 8,5 0.00 *** 8,6 8,9 0,05 0,09
Kvöld 6,7 6,1 0,00 *** 6,3 6,5 0,02 * 0,06
Alls 15,7 14,6 0,00 *** 14,9 15,4 0,01 * 0,12
Orkuleiðrélt rnjólk
OLM, kg/d 15,1 14,3 0,00 *** 14,5 14,8 0,06 0,10
OLM / framl. FE 2,06 2,02 0,23 2,02 2,05 0,32 0,02
OLM / t'raml. FEm 1,96 1,92 0,18 1.92 1,96 0,23 0,02
Fita, g
Morgun 305 301 0,36 300 306 0,35 3,8
Kvöld 291 268 0,00 *** 277 282 0,15 2,6
Alls 596 569 0,00 *** 577 588 0,11 4,5
Prótein, g
Morgun 288 274 0,00 *** 280 283 0,37 2,5
Kvöld 219 202 0,00 *** 210 212 0,53 1,6
Alls 508 477 0,00 *** 490 495 0,31 3,2
Laktósi, g
Morgun 405 383 0,00 ** 388 400 0,07 4,5
Kvöld 300 273 0,00 *** 283 291 0,04 * 2,8
AIIs 705 656 0,00 *** 670 691 0,03 * 6,4
Afurðatekjur
Kr/kg mjólk 51,34 51,51 0,17 51,64 51,21 0,00 *** 0,08
Kr á dag 802 752 0,00 *** 769 785 0,05 * 5,5
Áhrif mjaltatíma á efnainnihald mjólkur
Vegna neikvæðra áhrifa af hertri loðnufitu, og reyndar af fitu almennt í fóðri, á efnahlutföll í
mjólk sem fundist hafa í öðrum tilraunum var sérstök áhersla lögð á sýnatöku á mjólk til efna-
mælinga í þessari tilraun og því var nytin mæld og mjólkursýni tekin kvölds og morgna í 6
daga hjá hverri kú á hverju tímabili. Ekki hefur verið gerð tölfræðileg greining á mismun á
efnainnihaldi morgun- og kvöldmjólkur en ólíklegt er annað en hann sé raunhæfur, en að með-
altali er fitu% um 25% hærri í kvöldmjólkinni, próteinið um 3% hærra, úrefnið um 32% hærra
og frumutalan um 35% hærri (8. og 9. tafla). Tímalengd milli mjalta hefur áhrif á þennan mun,
en í þessu tilfelli liðu 10 tímar frá morgun- að kvöldmjöltum og 14 tímar frá kvöld- að
morgunmjöltum, þ.e.a.s. farið var í fjós kl. 7 og 17.
Áhrif gróffóðurtegundar á afurðir
Að meðaltali mjólkuðu kýrnar í öllum aldurshópum (mjaltaskeiðum) meira af kálinu en vot-
heyinu og munaði þar um 0,8-1,1 kg/d eftir því hvort litið er á orkuleiðrétta mjólk (OLM) eða
ekki (8. tafla). Eins og áður kom fram átu kýrnar á kálinu heldur fleiri fóðureiningar á dag og
því verður reiknuð fóðurnýting (án tillits til þungabreytinga) mjög svipuð milli hópanna, eða
0,52 og 0,51 FErn/kg OLM. Kálið skilaði einnig meira magni mjólkurefna á dag, þ.e. fitu (596
J