Ráðunautafundur - 20.02.1996, Qupperneq 238
230
þrefaldast og hlutfall ómettaðra fitusýra hækkar heldur (23,5 vs 21,8; P=0,04). Hins vegar
virðist fituhúðunin ekki verða til þess að hlutfall þeirra fitusýra sem byggðar eru upp í júgranu
lækki sem neinu nemi (C<16=33,4 vs 31,8; P=0,5). Hvort þessar breytingar á fitusamsetning-
unni eru af þeirri stærðargráðu að breyta á einhvern hátt bragð-, vinnslu- eða hollustueigin-
leikum nrjólkurinnar skal ósagt látið. Munur rnilli gilda fyrir meðalmjólkina úr næringarefna-
töflunum sem birt er í 10. töflu og þeirra gilda sem fundust í þessari rannsókn er helst sá að í
þessari rannsókn mælist hlutfall C6-C14 heldur hærra, C16 mjög svipað en C18 heldur lægra.
Hagkvœmni mismunandi fóðrunar
Til að reyna að leggja mat á hagkvæmni mismunandi fóðrunar í þessari tilraun var stuðst við
forsendur sem gefnar eru í 11. töflu. Til einföldunar var miðað við að allt gróffóður væri í
rúllum og uppskera af því væri sú sama, þ.e. 3,8 tn þe af ha. Orkugildi fóðursins var hins
vegar eins og það mældist í þessari tilraun, þ.e. 0,79; 0,83 og 0,97 FEm í kg þe fyrir þurrhey,
vothey og kál. Þeir kostnaðarliðir sem teknir eru með eru rúllun, pökkun og plast og kostnaður
við áburð og frækaup. Kostnaður á hverja FEm reiknast þá 8,1 kr í þurheyinu, 8,4 kr í
votheyinu og 10,9 kr í kálinu.
11. tatla. Áætlaður fóðurkostnaður.
Þurr- hey Vot- hey Kál Blanda O Blanda 3
Uppskera, kg þe/ha 3800 3800 3800
FEm/kg þe 0,79 0,83 0.97 1.08 1,12
Kg þe/FEm 1,27 1,20 1,03
FEm/ha 3002 3154 3686
Áburður, kr/ha 14000 14000 20000
Fræ, kr/ha 0 0 2500
Rúllur, kg 400 600 1000.
Furrefni, % í fóðri 65 35 15 88 88
Þurrefni, kg í rúllu 260 211 150
Rúllur á ha 14,6 18,0 25,3
Plast, kr/rúllu 200 200 200
Pökkun, kr/rúllu 200 200 200
Binding, kr/rúllu 300 300 300
Kostnaður
Kr/ha 24231 26631 40233
Kr/rúllu 1658 1476 1588
Kr/kg fóðurs 4,1 2,5 1,6 37,0 37.0
Kr/kg þe 6,4 7,0 10,6 42,0 41,9
Kr/FEm 8,1 8,4 10,9 38,9 37,4
Miðað var við að kjarnfóðurverð væri 37 kr á kg fóðurs sem ætla má að sé nk. meðal-
verð á heimkomnu fóðri í lausu um þessar mundir og blöndurnar eru seldar á sarna verði, með