Ráðunautafundur - 20.02.1996, Page 246
238
tímabili (kálfar 12-21 daga) var meðaltíðnin 6,33, annað tímabil (kálfar 31-34 daga) var hún
5,11, þriðja tímabil (kálfar 54-50 daga) var hún 3,57, fjórða tímabil (káliar 57-65 daga) var
hún 3,21 og fimmta tímabil (kálfar 76-79 daga) var meðaltíðnin 1,93.
ÁLYKTANIR
Að meðaltali eyddu kálfarnir 4,2% tímans í sog, eða um klukkustund á dag, og minnkaði það
verulega með aldri. Samræmist það niðurstöðum Munksgaard og Krohn (1990). í náttúrunni
sjúga kálfar sem ganga undir í 60-70 mínútur á dag fyrsta mánuðinn og tveggja til þriggja
mánaða gamlir sjúga þeir í um 40 mínútur á dag. I lok athugunartímans sást sog að meðaltali
þrisvar sinnum sjaldnar á dag en í upphafi. Sogatferli var lang mest áberandi um gjafatíma
samanber athugun Gjestang (1982).
Samkvæmt Munksgaard og Krohn (1990) er sogþörf kálfa í hámarki 5-6 mínútum eftir
að þeir byrja að drekka og hjaðnar síðan á fyrstu 30 mínútunum eftir. Túttukálfarnir eru það
lengi að drekka að þeir ná að fullnægja sogþörf sinni að mestu við fóðrun. Þeir eru enn að
sjúga tútturnar þegar sogþörfin nær hámarki og fara því síður að sjúga aðra kálfa.
HEIMILDIR
Dybkjær, L., L. Gregersen, C. Krohn og S.P. Konggaard, 1986. Observationer over kalves adfærd. — 1. Perioden
4 dage efter f0dslen. Meddelelse, Statens Husdyrbrugsfors0g, 617: 4 s.
Gjestang, K.E., 1982. Innredningsunders0kelser for kalver. Aktuelt fra Statens Fagtjeneste for Landbruket —
SFFL, Institutt for bygningsteknikk, 4: 148-158.
Gjestang, K.E., 1983. Sammenligning av innredningssystemer for kalver (0-6 mndr). Meldinger fra Norges
Landbrukshtigskole. Institutt for bygningsteknikk, Melding nr. 108, 62(20): 22 s.
Gregersen, L„ L. Dybkjær, C. Krohn og S.P. Konggaard, 1986. Observationer over kalves adfærd. — 2. Perioden
4-56 dage efter fodslen. Meddelelse, Statens Husdyrbrugsfors0g, 618: 4 s.
Hammel, K.L., J.H.M. Metz og P. Mekking, 1988. Sucking behaviour of dairy calves fed milk ad iibitum by
bucket or teat. Applied Animal Behaviour Science, 20: 275-285.
Hansen, K., 1987. Kalvestalde — Kalve elsker frisk luft og selskab. Bovilogisk tidsskrift Kvæget, 7(87): 1 1-13.
Havrevoll, 0., 1982. B0tte- og spenföring av kalver. Norsk landbruksforsking, 87(25): 189-206.
Isaksson, A. og I. Flodin, 1982. Sugbeteenden och betesmastit hos nötkreatur. Svensk Veterinartidning, 32(11):
491-492.
Jón Viðar Jónmundsson, 1984. Nautgriparœkt. Bændaskólinn á Hvanneyri: 183 s.
Landbrugets Rádgivningscenter, 1991. Inretning at' Stalde til Kvæg — Danske Anbefalinger —. Tvœrfaglig
rapport 1991: 95 s.