Ráðunautafundur - 20.02.1996, Page 277
269
2. tafla. Et'nainnihald í kjarnfóðri og graskögglum.
ÞE FE FEm Fita Tréní Prótein AAT PBV Aska Ca P Mg K Na
% /kg /kg % % % g/kg g/kg % g/kg g/kg g/kg g/kg g/kg
Isl- blanda
Meðaltal 88,3 1,10
Hámark 89,2 1,10
Lágmark 87,6 1,10
Dönsk-blanda
Meðaltal 92,8 1,10
Hámark 94,0 1,10
Lágmark 90,5 1,10
Nautgripagrjón 87.1 1,20
Graskögglar 87,1 0,80
1,10 6,6 3,5 21,8
1,10 7,3 4,1 22,2
1,10 6,0 3,1 21,5
1,10 5,9 8,9 20,6
1,10 5,9 9,1 20,6
1,10 5.8 8,7 20,5
1,20 6,3 59,2
0,88 3.4 26,9 15,1
131 24 9,4 21,7
131 24 9,5 23,4
131 24 9,3 20,4
105 22 7,8 12,4
105 22 7,9 12,5
105 22 7,6 12,2
260 218 11,1 20,2
94 -15 9,4 7,6
14,3 5,1 5,8 5,5
16,3 5,5 7,0 6,7
13,2 4,6 5,1 4,9
8,5 4,2 12,8 2,7
8,6 4,2 13,1 2,8
8,3 4,1 12,6 2,7
19,9 2,0 16,7 6,6
3,4 1,7 23,9 2,6
Reynt var að skipuleggja kjarnfóðurgjöfina þannig að kýrnar fengju kjarnfóður í tengsl-
um við nyt en þó ákveðið lágmark í byrjun mjaltaskeiðs svo allir gripir ættu að geta sýnt sýna
afurðagetu. Byrjað var að gefa kvígunum kjarnfóður um 2 vikum fyrir áætlaðan burðardag og
var miðað við að þær fengju um 2 kg á dag við burð. Eftir það jókst gjöfin um 0,25 kg á dag
fyrstu vikuna þannig að í byrjun annarrar viku mjaltaskeiðsins var gjöfin orðin 4 kg/dag og var
það síðan lágmarksgjöf fyrstu 6 vikur mjaltaskeiðsins, óháð nythæð. Við lok hverrar viku var
nyt hvers grips skoðuð og kjarnfóðurgjöf fyrir næstu viku á eftir ákveðin skv áætlun í 3. töflu.
3. tafla. Skipulag kjarnfóðurgjafar í tilrauninni
Vika mjaltaskeiðs Kg kjarnfóður gefið pr. kg mjólk Lágmark kg/dag
2-6 0,25 4,0
7-12 0,25
13-36 0,20
37- 0,15
Mœlingar
í Færeyjum var ekki hægt að koma því við að mæla át á gróffóðri hjá hverjum einstökum grip
en mælt var fyrir hvorn hóp fyrir sig. Dagleg umhirða gripanna var sem hér segir:
kl. 6: Mjaltir
ki. 7: Leyfar af þurrheyi vigtaðar frá og gefið vothey
ki. 8: Kjarnfóður gefið skv áætlun (helmingur)
kl. 10: Beiðslisgreining
kl. 11: Graskögglar ( 1 kg/d á kú) og þurrhey
kl. 15: Þurrhey og helmingur af kjarnfóðri
kl. 17: Mjaltir
kl. 18: Þurrhey
kl. 22: Beiðslisgreining og þurrhey