Ráðunautafundur - 20.02.1996, Side 280
272
6. tafla. Samanburður á útlitsmati og mælingum á íslensku og NRF kvígunum, 14 gripir í hvorum hóp.
Islenskar NRF íslenskar NRF
Þungi, kg 357 418 Línulegt útlitsmat
Brjóstummái, cm 170,1 173,4 Boldýpt 6,14 5,50
Spenalengd, cm 6,79 4,93 ** Utlögur 4,50 6,88 **
Spenaþvermál, cm 2,38 2,07 * Yfirlína 3,93 5,00 **
Núverandi dómkerfi Malabreidd 3,64 4,43 **
Yfirlína 3,86 4,00 Halli mala 4,93 5,50 *
Bolur 8,00 8,21 Bratti mala 3,14 3,79 *
Malir 7,14 7,79 ** Hæklar frá hlið 4,88 5,43 **
Fótstaða 8,07 8,50 Hæklar aftanfrá 4,43 4,86
Júgur og lögun 8,07 9,00 ** Halli klaufa 4,71 5,36
Júgurskipting og festa 7,71 8,50 ** Júgurfesta 4,88 6,50 **
Staðsetnig spena og lengd 7,86 8,29 * Júgurband 6,14 6,64
Lögun og gerð spena 7,93 8,64 ** Júgurdýpt 6,00 7,50 **
Mjaltir 17,57 17,88 Lengd spena 4,71 6,50 **
Skap 4,36 4,71 Þykkt spena 5,00 4,00 **
Heildareinkunn 80,57 85,57 ** Staða framspena 4,43 4,71
Mjaltir 6,36 6,79
Skap 5,57 6,64
Mjaltaeiginleikar
Til að meta mjaltahraða var mjaltatími hvers grips mældur í tvígang, fyrst 6. janúar og síðan
19. maí. Eins og sést í 7. töflu er raunhæfur munur milli kynjanna á nythæð báða dagana en
ekki tölfræðilega marktækur munur á mjaltatíma né mjaltahraða.
7. tafla. Mjaltatími og mjaltahraði íslenskra og NRF kúa í Færeyjum.
6. janúar ISL NRF 19. ISL maí NRF P-gildi kyn St. skekkja kyn
Mjólk, kg/d 14,4 17,6 10,6 14,1 0,00 *** 0,60
Mjaltatími, mín/d 10,7 11,2 8,1 9,6 0,27 0.64
Mjaltahraði, kg/mín 1,41 1,64 1,37 1,51 0,13 0,08
Þungikúnna
Eins og áður kom frarn var munur rnilli kynjanna á þunga kúnna eftir burð að meðaltali um 80
kg (342 vs 422 kg). Ef litið er á meðalþungann fyrstu 24 vikur mjaltaskeiðsins þá er hann 346
kg og 416 kg, þ.e. munurinn er korninn niður í um 70 kg (8.tafla). Ef þungamunur er skoðaður
í lok apríl 1995 þegar mælingar á útliti gripanna fóru fram þá er hann kominn í um 60 kg (357
kg vs 418 kg 6. tafla). Norsku kýrnar hafa því nánast staðið í stað hvað þunga varðar fyrstu 6
rnánuði mjaltaskeiðsins en þær íslensku hafa þyngst að jafnaði um nálægt 15 kg.