Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2016, Blaðsíða 55

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2016, Blaðsíða 55
54 útblæstri bílanna sem seldir voru í þágu fjárfestingarinnar?49 Framleiðandi auglýsingarinnar áttar sig hins vegar á því hversu óhlutbundið tákn talan er og dregur upp þá mynd að samdráttur losunarinnar jafngildi því að umbreyta svæði á stærð við Yellowstone-þjóðgarðinn í samfelldan skóg. Sú mynd er áhrifamikil en gefur áhorfandanum í rauninni litlu haldbærari eða vísindalegri upplýsingar um lausnina. Til marks um hversu útbreidd og stíl- færð lausnarfrásögnin er orðin á hnattræna vísu má benda á að Olís á Íslandi notar samskonar myndlíkingu í auglýsingu sinni um meinta umhverfisvæna díselolíu, þar sem dregin er upp mynd af skógi sem þekti allt byggt land- svæði Reykjavíkur og á hann að tákna 5% samdrátt í losun á koltvísýringi.50 Þetta nýja eldsneyti fyrir díselbíla er þar sett í samhengi við sameiginlegar vonir okkar um minni losun gróðurhúsalofttegunda. Burt séð frá vísun í fyrrnefnda 20. aldar náttúruvernd sem leggur áherslu á verndun svæða og víðerna, líkt og samfelldra skóga, skírskotar notkun skógarmyndmálsins til kolefnisjöfnunar þar sem hugmyndin er að fyrirtæki planti trjám með það að markmiði að kolefnið sem trén komi til með að binda úr andrúmsloftinu samsvari tilteknum losunarþáttum fyrirtækisins. Í slíkum útreikningum er hins vegar ekki gert ráð fyrir tímamismuninum milli losunar fyrirtækisins og þess tíma sem það tekur tré að vaxa og binda samsvarandi kolefni úr andrúmsloftinu. Á sama hátt er tímamismunur fólgin í hugmyndinni um að fjárfesta í tækni eða rannsóknum á sviði endurnýjanlegra orkugjafa. Þannig getur vel verið að losun aukist í ákveðinn tíma áður en hinir afturvirku þætt- ir virkjast. Í ljósi þess að hlýnunaráhrif kolefnis geta varað í þúsundir ára og því afskaplega mikilvægt að takmarka losun sem fyrst, getur slík seinkun á mótvægisaðgerðum verið mjög afdrifarík og framsetning þeirra á þann veg að þær dragi samstundis úr losun að sama skapi villandi. 49 Á vefsíðu Chevrolet má fylgjast með framgangi markmiðsins í mjög einfaldri fram- setningu og þar má einnig finna frekari upplýsingar um fjárfestingarverkefnið. Svo virðist sem aðferðafræðin snúi að því að kolefnisjafna áætlaðan útblástur frá þeim bílum sem seldir eru á ákveðnu tímabili en upplýsingarnar á vefsíðunni eru ekki mjög nákvæmar. Sjá „Carbon Stories“, Chevrolet.com, útgáfudagur óviss, síðast sótt 29. janúar 2016 af http://www.chevrolet.com/culture/article/carbon-footpr- int-reduction.html 50 Pipar\TBWA, „Olis – VLO“, fyrir Olís, YouTube.com, útgefið á vef 22. febrúar 2013, síðast sótt 30. janúar 2016 af http://www.youtube.com/watch?v= dJPfZfSQrzQ&feature=share&list=UU9ecqG7ijh0D8-gLobKfggQ. Olís veitir upp lýsingar um þessa útreikninga á vefsíðu sinni en láist að setja tölurnar í skilj- anlegra samhengi, t.d. við þann samdrátt sem stefnt er að í alþjóðlegum sam- komulögum þjóða. Olís, „Í sátt við náttúruna“, Olis.is, síðast sótt 30. janúar 2016 af http://www.olis.is/vorur-og-thjonusta/vlo-disel-olis/i-satt-vid-natturuna. MaGnúS ÖRn SiGuRðSSon
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.