Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2016, Blaðsíða 197

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2016, Blaðsíða 197
196 okkar“.3 Svar Enzensbergers er um margt lýsandi fyrir viðbrögð skálda við yfirlýsingu Adornos, sem gjarnan hafa lagt áherslu á gildi ljóðsins og nauðsyn þess að varðveita það sem einskonar vígi ósvikinnar og djúprar reynslu í heimi síaukins áreitis, markaðshyggju og yfirborðsmennsku. Um leið og horft er til slíkra viðbragða við orðum Adornos er þó vert að spyrja hvað nákvæmlega felst í fullyrðingu hans, sem hefur ýmist verið lesin sem bann við listsköp- un almennt eftir Auschwitz, sem bann er snýr sérstaklega að ljóðinu, sem ögrun og áskorun er kallar eftir nýrri ljóðrænni tjáningu, sem dómur yfir villi- mennsku nútímaljóðsins eða sem áminning um að ekki sé hægt að halda áfram að yrkja eftir helförina eins og ekkert hafi gerst.4 Þegar leitað er svars við þeirri spurningu hvað felst í yfirlýsingu Adornos er gagnlegt að skoða nánar samhengið sem hún er sett fram í: Menningargagnrýnin stendur frammi fyrir lokastiginu í díalektík menn- ingar og villimennsku: að skrifa ljóð eftir Auschwitz er villimennska – og það tærir jafnframt upp vitundina sem lýsir því hvers vegna það varð útilokað að yrkja á okkar tímum. Á meðan hinn gagnrýni andi dvelur við sjálfhverfar hugleiðingar stenst hann algjörri hlutgervingunni ekki snúning, hún hafði framrás andans að forsendu en býst nú til að gleypa hann í sig.5 Í fyrsta lagi er vert að athuga að fullyrðingin um að það sé orðið „útilokað að yrkja á okkar tímum“ – sem er hin hlið yfirlýsingarinnar um að það sé villimennska að yrkja eftir Auschwitz – er ekki beinlínis yfirlýsing þess efnis. Gagnrýni Adornos snýr um leið – og í raun fyrst og fremst – að þeirri vitund sem heldur slíku fram, enda er hún jafn ofurseld villimennskunni og ljóðlistin 3 Hans Magnus Enzensberger, „Die Steine der Freiheit“, Lyrik nach Auschwitz? Adorno und die Dichter, ritstj. Petra Kiedaisch, Stuttgart: Reclam, 1995, bls. 73–76, hér bls. 73. Í riti Kiedaisch má, auk skrifa Adornos um efnið, finna safn greina og ljóða sem tilheyra umræðunni um ljóðagerð eftir Auschwitz í hinum þýskumælandi heimi. 4 Sjá ágæta samantekt um þessar ólíku túlkanir og viðbrögð í inngangi Petru Kie- daisch að ritinu Lyrik nach Auschwitz, bls. 9–25, hér einkum bls. 9–12. 5 Á frummálinu hljómar niðurlagið þannig: „Kulturkritik findet sich der letzten Stufe der Dialektik von Kultur und Barberei gegenüber: nach Auschwitz ein Gedicht zu schreiben, ist barbarisch, und das frißt auch die Erkenntnis an, die ausspricht, warum es unmöglich ward, heute Gedichte zu schreiben. Der absoluten Verding- lichung, die den Fortschritt des Geistes als eines ihrer Elemente voraussetzte und die ihn heute gänzlich aufzusaugen sich anschickt, ist der kritische Geist nicht gewachsen, solange er bei sich bleibt in selbstgenügsamer Kontemplation.“ Theodor W. Adorno, „Kulturkritik und Gesellschaft“, bls. 30. ThEodoR W. adoRno
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.