Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2016, Blaðsíða 76

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2016, Blaðsíða 76
75 Hér verður sjónum fremur beint að nýlegum áskorunum og ályktunum um alvarlegar afleiðingar loftslagsbreytinga sem þekkt kristin trúar- og kirkjusamtök í bland við trúarleiðtoga sendu frá sér í aðdraganda tuttug- ustu og fyrstu loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem haldin var í París 30. nóvember – 11. desember 2015 (COP21).10 Mörgum kann að þykja það undarlegt að trúarsamtök og trúarleiðtogar skipti sér opinber- lega af umhverfismálum. Ef menn gefa sér þá forsendu að trú varði aðeins einkalíf fólks er sú afstaða skiljanleg.11 Staðreyndin er hins vegar sú að flest trúað fólk lítur ekki þannig á trú sína, eins og glöggt má sjá af því efni sem sprottið hefur fram í trúarlegum ranni og varðar loftslagsbreytingar.12 og þau vistfræðilegu vandamál sem þá voru efst á baugi ættu sér kristnar rætur. Kenning hans var sú að helstu orsakir umhverfisvandamálanna væri að finna í vestrænni, trúarlegri og kristinni hugmyndafræði. Uppruna drottnunarhugmynd- arinnar, þar sem maðurinn er drottnari og yfirboðari náttúrunnar, taldi hann mega rekja til kristindómsins, eða réttara sagt til frásagnanna um sköpun heimsins sem kristnir menn tóku í arf frá gyðingum. Sjá Lynn White, „The Historical Roots of Our Ecologic Crisis“, 1967, Science, hefti 655, nr. 3767, bls. 1203–1207. 10 Þess má geta að ráðstefnan var framlengd um einn dag en samkomulagið var undir- ritað þann 12. desember, sótt 21. desember 2015 af: http://www.un.org/sustain- abledevelopment/blog/2015/12/cop21-liveblog/. Á fyrstu ráðstefnunni (1992) var samþykktur Rammasamningur Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar sem skuldbatt aðildarríkin til að takmarka losun gróðurhúsalofttegunda í því skyni að koma í veg fyrir hættulega röskun á loftslagskerfinu af manna völdum. Flestir þekkja til Kyoto-samkomulagsins svonefnda (1997) sem var fyrsti bindandi samningurinn um málefnið en þá sameinuðust allmörg lönd um að minnka losunina um 5.2% fram til ársins 2012, miðað við 1990. Markmið Parísarráðstefnunnar var að gera bindandi samkomulag allra ríkja heims um að grípa til nauðsynlegra ráðstafana til að halda hlýnun jarðar undir tveimur gráðum á þessari öld. 11 Með hugtakinu trú í þessari grein vísa ég til enska hugtaksins faith fremur en religion en á þessum hugtökum er merkingarmunur í fræðilegri orðræðu. Trú (e. faith) vísar til trúarskilnings einstaklinga, óháð trúarbrögðum (e. religion). Trúarhugtakið í kristnu samhengi má rekja til Ágústínusar kirkjuföður (354 – 430) en hann ítrekaði að trú væri hið lifandi og virka andsvar manneskjunnar andspænis guðdóminum. Sigurjón Árni Eyjólfsson talar um að í Nýja testamentinu sé trú skilin sem traust og veruleiki í lífi mannsins, sbr. Tilvist, trú og tilgangur, Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2008, bls. 44. Áhersla greinarinnar beinist að því að greina og túlka hið trúarlega orðfæri sem notað er í efninu sem er til skoðunar. Til þess þarf þekkingu á Biblíunni og viðtekinni, siðfræðilegri útleggingu hennar í kristnu samhengi. Umræða um trúarbrögð sem stofnanir, kenningar og kerfisbundnar framsetningar á trúarjátningum og kennisetningum er ekki sérstaklega skoðuð í þessari grein. 12 Páll Skúlason talar um að með trú leitist menn við að túlka tilveru sína og finna henni merkingu, sbr. „Hugleiðingar um listina, trúna og lífsháskann,“ Pælingar. Safn erinda og greina, Reykjavík, 1987, bls. 124–125; og Páll Skúlason, „Inngang- TRú OG LOFTSLAGSBREYTINGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.