Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2016, Blaðsíða 178

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2016, Blaðsíða 178
177 Listi er yfir sakeyri í hverri sýslu og er þá sýslumanna getið og upphæð- arinnar sem þeir greiddu. Á spássíu er vísað til undirskrifaðra reikninga sýslumanna merktra Litera A. Þeir reikningar, með nákvæmri útlistun á hverjir brutu af sér, hvernig og hversu há sektin var, eiga því að liggja með fylgiskjölum reikningsins. Fram kemur að reikningur hafi verið gerður í hverri sýslu að undanskildum Austfjörðum þar sem enginn sakeyrir var dæmdur og því engin brot samkvæmt upplýsingum fógetans. Ekki kemur fram í reikningnum hver brotin eru eða upphæð fyrir hvert brot. Næsta færsla er um jarðaparta sem nefndir eru með nafni eftir sýslum og sem sýslumennirnir fá landskuldina af árlega og reiknast inn í afgjöld þeirra af sýslunni. Í athugasemd segir að þessar jarðir séu ekki færðar sem tekjur eða gjöld enda eru þær innifaldar í afgjaldi sýslumanna. Við reikning af Gullbringusýslu er eftirfarandi athugasemd á spássíu um að samskonar skýringu á tekjum sýslnanna ætti hver sýslumaður að afhenda til rentukammers samkvæmt fyrirmælum (d. resolution) konungs en fyrirmælin liggja með reikningi síðasta árs. Þó sé ljóst að tekjurnar séu ekki alltaf eins af húsmönnum, tíund og lausamannstolli. Bæirnir eru skrifaðir upp og einnig þeir sem voru ekki í eigu konungs og getið nafna ábúenda. Slíkar upplýsingar um bændaeign eru allajafna ekki í lénsreikn- ingum en gætu verið taldar upp hér til upplýsingar fyrir rentukammer. Sem dæmi segir um Engey: Erlendur tíundaði 15 hundruð, gaf í tíund 8 fiska, gjaftoll 10 fiska, skatt 40 fiska, húsmannstoll 10 fiska, tilkomnir menn (d. tilkomm- ende mænd) 3 fiskar, jörðin er bændaeign 30 hundruð, gaf í jarð- artíund 18 fiska.26 Listi er yfir tekjur af mannslánum af sveitinni. Fram kemur hjá hverj- um hver og einn réri og er formannsins getið með nafni og stundum hver verstöðin er. Í athugasemd á spássíu segir að slík mannslán séu árviss og komi hér fram þau gæði hversu margir eru skyldugir að róa á fiskibátum konungs. Þó tekur hver sinn hlut og gefur þar af sjötta part til skipsleigu sem hér á eftir verður gerð grein fyrir við tekjur af skipshlutum. Alls voru mannslánin 29. Þar næst er nefnt úr hvaða sýslu sýslugjaldsmenn komu en þessir menn réru á bátum konungs á vertíðinni 1647 til 1648 og tekið fram hjá hverjum LÉNSREIKNINGUR REIKNINGSÁRIÐ 1647–1648 26 ÞÍ. Rtk. F/6. Lénsreikningur 1647–1648.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.