Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2016, Blaðsíða 212

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2016, Blaðsíða 212
211 ingu að umbreyting heimsins sé alfarið háð aukinni framleiðni, ber henni jafnframt skylda til að innbyrða menningargagnrýnina, sem er sönn að því leyti að hún innlimar ósannindin í eigin sjálfsvitund. Díalektísk kenning sem hefur ekki áhuga á menningu sem efnislegu fyrirbæri stuðlar að því að menningaróhæfan magnast og leggur sitt af mörkum til að viðhalda hinu spillta. Menningarleg hefðarhyggja og ógnarstjórn hinna nýju rússnesku harðstjóra eru einhuga. Þær gangast við menningunni í heild án nánari skoðunar og fordæma allar birtingarmyndir vitundar sem ekki hafa verið slípaðar til. Þetta er ekki síður hugmyndafræðilegt ferli en þegar gagn- rýnin réttar yfir þeirri menningu sem hefur losnað úr viðjunum eða gerir meint neikvæði hennar ábyrgt fyrir ógæfunni. Um leið og menningin í heild er samþykkt er hún svipt þeim lífhvata sem er sannleikur hennar: neikvæðinu. Glaðværð frammi fyrir menningunni er í engu frábrugðin andrúmslofti hertónlistar og málverkum af orustum. Mörkin á milli día- lektískrar gagnrýni og menningargagnrýni felast í því að hún magnar hina síðarnefndu upp þar til sjálft menningarhugtakið er „upphafið“ í díalekt- ískum skilningi. Hina skilvitlegu gagnrýni á menninguna má saka um að horfa framhjá úrslitaatriðinu: hlutverki hugmyndafræðinnar í þjóðfélagslegum átök- um hverju sinni. Með því að gera almennt ráð fyrir einhverju í líkingu við sjálfstæða rökfestu menningarinnar, jafnvel þótt það sé aðeins gert í aðferðafræðilegum tilgangi, gerir maður sig meðsekan um sundrun menn- ingarinnar, um hugmyndafræðilega frumlygi [πρῶτον ψεῦδος], vegna þess að inntak hennar býr ekki í henni sjálfri heldur í sambandi hennar við það sem liggur fyrir utan, í efnislegu ferli lífsins. Þannig er, eins og Marx komst að orði um réttarkerfi og stjórnskipan, „hvorki hægt að skilja hana út frá henni sjálfri … né út frá svokallaðri almennri þróun mannsandans“.21 Með því að gera ráð fyrir því er hugmyndafræðin í raun lögð að jöfnu við hlutinn sjálfan og þar með fest í sessi. Vitaskuld getur hin díalektíska stefnu breyting á sviði menningargagnrýni ekki leyft sér að ganga að mæli- kvörðum menningarinnar sem gefnum hlut. Hún bregst við menningunni með því að gangast við stöðu sinni innan heildarinnar. Án slíks frelsis, án þess að vitundin hefji sig yfir hið skilvitlega, væri skilvitleg gagnrýni óhugsandi: aðeins sá sem ekki er fanginn í gangverki viðfangsefnisins sjálfs getur virt það fyrir sér. Hin hefðbundna krafa um hugmyndafræðigagn- 21 [Hér vitnar Adorno í rit Marx Zur Kritik der politischen Ökonomie (Um gagnrýni pólitískrar hagfræði) frá 1859.] MENNINGARGAGNRÝNI OG SAMFÉLAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.