Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2016, Síða 88

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2016, Síða 88
87 inn vísar til gagnrýni Marteins Lúthers á aflátssölu kaþólsku kirkjunnar á 16. öldinni.48 Guðfræðileg og siðferðileg hugtök í brennidepli þess rits eru sköpunarverk Guðs og ábyrgð manna gagnvart skapara sínum.49 Sex árum fyrr eða árið 2009 gaf LH út umfangsmikið efni50 sem nefnist God, Creation and Climate Change. Spiritual and Ethical Perspectives.51 Hluti þess efnis hafði verið birtur áður þar sem tekin voru saman ýmis kjarnaatriði. Sá hluti fékk heitið God, Creation and Climate Change. A Resource for Reflection and Discussion52 og hyggst ég draga fram helstu atriði hans.53 Töluvert fer fyrir gagnrýni á trúarlegar skýringar almennings á loftslagsbreytingunum í upphafi bæklingins og varað við því að tengja loftslagsbreytingar reiði Guðs eða dómi.54 Undirstrikað er að orsök loftslagsbreytinga sé af manna- völdum og raktar til þess að mannkyn hafi ekki sýnt jörðinni tilhlýðilega lotningu. Loftslagsbreytingar séu til komnar vegna syndar, vegna órétt- látrar framkomu í garð sköpunarverksins, náungans og annarra lífvera. Ákveðinni sjálfsgagnrýni er beint að lútherskri boðun sögulega sem sögð er hafa vanrækt að lofa náttúruna sem handaverk Guðs. Klykkt er út með 48 Hápunktur aflátsdeilnanna var þegar Lúther festi 95 greinar gegn aflátssölunni á dyr hallarkirkjunnar í Wittenberg 31. október 1517. Gunnar Kristjánsson, Mar- teinn Lúther. Svipmyndir úr siðbótarsögu, Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2014, bls. 76–82. 49 Creation Not For Sale, frá júní 2015, sótt 6. janúar 2016 af: https://2017.lutheran- world.org/content/creation-%E2%80%93-not-sale-131 Höfundar efnis koma frá öllum heimshornum og áherslurnar eru af ýmsu tagi. 50 LH gefur út ritröð með greinum um mismunandi efni. Hefti 2. árið 2009 var God, Creation and Climate Change. Umræðuheftið sem vitnað er til er fyrsti kafli heftisins og byggist á könnun á vegum LH frá 2008. Þannig var umræðuheftið hluti stærra rits og sett inn í það síðar. 51 God, Creation and Climate Change. Spiritual and Ethical Perspectives, sótt 3. janúar 2016 af: http://www.amazon.com/God-Creation-Climate-Change-Perspectives/ dp/1932688420. 52 God, Creation and Climate Change. A Resourse for Reflection and Discussion, sótt 9. janúar 2016 af: http://www.e-alliance.ch/fileadmin/user_upload/docs/God__Cre- ation_and_Climate_Change.pdf. 53 Mikilvægt að undirstrika muninn á efni frá LH og því sem skoðað er frá kaþólsku kirkjunni. Lútherska heimssambandið gefur sig ekki út fyrir að hafa kennivald af því tagi sem kemur fram í páfabréfi. Þvert á móti er lögð á það áhersla í heftinu að þau sjónarmið sem þar birtast endurspegli ekki nauðsynlega opinbera afstöðu LH heldur séu þau á ábyrgð viðkomandi lútherskra fræðimanna. 54 Guðni Elísson hefur bent á hvernig kristin dómsdagshugsun er stundum lituð af hugmyndum um alvarlegar loftslagsbreytingar. Sjá: „Lita dómsdagsspár hugmyndir manna um loftslagsvísindi?“, Rekferðir, Reykjavík: Háskólaútgáfan, bls. 398–309 og 338–341. Greinin birtist upphaflega í Lesbók Morgunblaðsins 19. apríl 2008, bls. 8–9. TRú OG LOFTSLAGSBREYTINGAR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.