Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2016, Page 173

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2016, Page 173
172 KRiSTjana KRiSTinSdóTTiR af landinu, t.d. í fiski, kjöti, vaðmáli og mannskap við útgerðina auk tekna af jarðeignum um allt land, þó einkum í Gullbringusýslu. Um lénsreikninga og reikninginn 1647–1648 Á fremstu síðu reikningsins 1647 til 164810 stendur frá hvaða léni og fyrir hvaða tímabil reikningurinn er. Neðar á síðuna hefur sá er fór yfir reikn- inginn í rentukammeri skrifað: ,,Er rétt reiknað og yfirfarið af Tómasi Tómassyni“ (d. „Er rett regnet og efterlagt ved Thommis Thommisson“) sem hefur þá verið rentuskrifari. Einnig kemur fram hvenær Jens Søffrensen fékk kvittun fyrir reikningnum, þ.e. þann 18. apríl 1650. Inni í reikningn- um má sjá merki um endurskoðunina og stendur oft ,,eins og á síðasta ári“ (d. „lige saa forgangne Aar“) og algengt er að vísað sé til númera kvittana sem fylgja reikningnum. Fyrsti reikningurinn sem var undirritaður af léns- manni var reikningurinn frá 1625 til 162611 og eftir það hafa lénsmenn yfirleitt skrifað undir og það gerir Jens Søffrensen 1648. Hann segir að þetta sé reikningur konungs yfir tekjur af sýslum, klaustraumboðum og umboðsjörðum. Getið sé sakeyris, tekna sem renna til Bessastaða, tekna af Gullbringusýslu og af fiskveiðum auk ýmissa tekna og gjalda sem til falla. Reikningarnir eru alltaf þannig upp byggðir að fyrst eru allir tekjulið- ir færðir, bæði í peningum og fríðu og stundum samtala þeirra reiknuð. Síðan koma allir útgjaldaliðir (eða það sem dróst frá tekjunum) með sam- tölu þó svo sé ekki alltaf. Með öllum tekjuliðum er í reikningsléni átt við landskuld og leigu samkvæmt jarðabókinni af jörðum í Gullbringu- og Kjósarsýslu sem lágu undir Bessastaði og ekki voru leigðar út með lífs- bréfi.12 Afgjaldið af klausturumboðum, sýslum og umboðsjörðum, skattar, tollar, tíund, mannslán og húsmanns tollur13 af bæjum í Gullbringusýslu, sakeyrir og festugjald, innistæða14 Bessastaða og Viðeyjar, peningar fyrir selda vöru, skipshlutir, skipsleigur auk sýslugjaldshlutar af skipum kon- ungs á vertíðinni. Einnig listi yfir mannslán sem bændur í sveitinni urðu 10 ÞÍ. Rtk. F/6. Lénsreikningur 1647–1648. 11 ÞÍ. Rtk. F/3. Lénsreikningur 1625–1626. 12 Ævilöng veiting á umboði eða embætti. 13 Bændur greiða 10 fiska fyrir hvern húsmann, sem tíundar eitt hundrað eða meira en ef húsmaðurinn tíundar ekkert þarf engan toll að greiða. Sjá Ferðabók Sveins Páls- sonar, Dagbækur og ritgerðir 1791–1797 II. Reykjavík: Bókaútgáfan Örn og Örlygur HF, 1983, bls. 613. 14 Innistæða þýðir skepnur og munir sem fylgja jörð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.