Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2016, Side 203

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2016, Side 203
202 ekki. Fimi þeirra, sem veitti þeim ákveðið forskot í samkeppninni (í þeim skilningi að örlög hins dæmda eru á þeirra valdi), gefur dóminum fag- mannlegt yfirbragð. Um leið og þeir hreiðruðu um sig og fengu aukin áhrif með útbreiðslu dagblaðanna öðluðust þeir einmitt það viðurkennda vald sem starf þeirra gengur út frá sem gefnu. Hroki þeirra sprettur af því að í gerð samkeppnissamfélagsins, þar sem öll verund er aðeins ver- und fyrir eitthvað annað, er gagnrýnandinn einnig metinn eingöngu út frá vinsældum á blaðamarkaði, þ.e.a.s. vegna þess að hann er þekkt nafn. Fagmennska var ekki aðalatriði heldur í besta falli aukaafurð og því minni sem hún er, þeim mun ákafari verða sleggjudómarnir og fylgispektin sem koma í hennar stað. Þegar gagnrýnendur eru hættir að skilja það sem þeir dæma á sínum eigin vettvangi, í listinni, og njóta þess að auðmýkja sig í hlutverki áróðursmanna og ritskoðenda, nær gamalgróinn óheiðarleiki starfsgreinarinnar á þeim kverkataki. Staða þeirra og forréttindi upplýs- inganna sem þeir fá gera þeim kleift að setja skoðun sína fram sem hlutlæg sannindi. Hér er þó ekki annað á ferð en hlutlægni hins ríkjandi anda. Þeir leggja lóð sín á vogarskálarnar. Hugtak tjáningarfrelsisins, sjálfs frelsis andans í borgaralegu samfélagi, en á því hvílir menningargagnrýnin, býr yfir sinni eigin díalektík. Ástæðan er sú að um leið og andinn braust undan forsjón guðfræðinnar og léns- veldisins rataði hann, með vaxandi félagsmótun allra mannlegra samskipta, æ ákafar á vald nafnlausrar stýringar ríkjandi aðstæðna, sem sækir ekki aðeins að andanum utanfrá heldur tekur sér bólfestu innra með honum. Þessar aðstæður ná sama ægivaldi á hinum sjálfstæða anda og yfirvaldið hafði áður á hinum fjötraða. Andinn lagar sig ekki aðeins að sölunni á markaði og endurframleiðir þannig ríkjandi hugkvíar samfélagsins. Hann lagar sig einnig hlutlægt að því sem er, jafnvel þegar hann neitar að gera hugverund sína að varningi. Alltumlykjandi netið sem sniðið er eftir líkani viðskiptanna verður sífellt þéttriðnara. Það veitir vitund einstaklingsins æ minna svigrúm, mótar hana æ rækilegar, sviptir hana svo að segja fyrirfram möguleikanum á mismun, sem verður ekki annað en enn eitt blæbrigði hins einsleita framboðs. Um leið gerir yfirbragð frelsisins vitundina um eigið ófrelsi skilyrðislaust erfiðari en fyrr á tímum þegar slík vitund gekk þvert á bersýnilegt ófrelsi, og þannig verður hún enn undirokaðri. Slíkir þættir, ásamt þjóðfélagslegri útvalningu hinna andlegu leiðtoga, leiða til rýrnunar andans. Í takt við ráðandi hneigð samfélagsins verða heilindi andans að hugarórum. Hann þróar aðeins neikvæða hlið frelsis síns, arf- ThEodoR W. adoRno
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.