Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Síða 46

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Síða 46
45 Í huga MacKinnon er það hinn kerfisbundni ójöfnuður kynjanna sem hefur áhrif á framleiðslu og neyslu kláms. Klámið hlutgerir konur á van- virðandi hátt. Þetta eru að sönnu gjörólíkir orsakavaldar enda leiða skýr- ingar þeirra í mismunandi áttir hvað varðar lausn á vandamálinu. Kant bendir á hjónabandið sem umbreytir siðlausu kynlífi í ásættanlegt, en MacKinnon vill banna klám sem hún telur að muni leiða til betri heims þar sem komið verði sómasamlegar fram við konur. víkjum betur að þessu atriði hjá MacKinnon. Samkvæmt MacKinnon er slagkraftur klámsins svo mikill að hann nær til svo gott sem allrar breytni í garð kvenna í samfélaginu. Birtingarmyndir kláms hafa þannig bein áhrif á hegðun einstakra karlmanna sem gerir að verkum að konur eru notaðar og misnotaðar eins og um hluti væri að ræða. Grófustu dæmin eru kynferðislegt ofbeldi karla í garð kvenna en í því efni reiðir MacKinnon sig mjög á skoðanir Andreu Dworkin og held- ur því fram að klámið opinberi ákveðinn sannleika um karlmanninn sem slíkan og stöðu hans í menningunni. Sannleikurinn sé í hnotskurn sá að karlmenn elski drottnun og valdbeitingu sem sýni sig best í kynlífinu þar sem nauðgun er daglegt brauð en einmitt þar hljóta karlmennskuímyndir menningarinnar mesta staðfestingu.40 Það sem karlar sækjast eftir í klám- inu, skrifar MacKinnon, er: „bundnar konur, barðar konur, píndar konur, niðurlægðar konur, vanvirtar og saurgaðar konur, konur sem eru drepn- ar“.41 Samkvæmt Barböru Herman eru náin tengsl milli túlkunar Kants og Catharine MacKinnon á kynferðislegri hlutgervingu,42 en staðreyndin er sú að MacKinnon vísar aðeins einu sinni beint til kenninga Kants um hlut- gervingu í einni þekktustu bók sinni, Feminism Unmodified. Því er öfugt farið hvað kenningar Marx um hlutgervingu áhrærir. Kynferðislega hlut- gervingu kvenna í karlveldissamfélögum telur hún eiga sér skýra hlið- stæðu í hlutgervingu verkamanna í marxískum kenningum sem neyðast til að selja öðrum vinnuafl sitt, samanber fleyg orð hennar um að kyn- líf í femínískum fræðum hafi sambærilega stöðu og vinnan í marxískum 40 Sama heimild, bls 139–142. Hér styðst MacKinnon við skoðanir Dworkins í Pornography, bls. 69, 132 og 2. kafla í heild. 41 Catharine MacKinnon, Toward a Feminist Theory of the State, bls. 138. 42 Barbara Herman, „Could it be worth thinking about Kant on sex and marriage?“, A Mind of One’s Own. Feminist Essays on Reason and Objectivity“, ritstj. Louise M. Antony & Charlotte E. Witt, Boulder & Oxford: Westview, bls. 53–72. HLUTGERviNG, KYNLÍF OG KLÁM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.