Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Síða 53

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Síða 53
52 anlega staðinn fyrir kynlíf.63 Skrif Kalvíns sýna þetta er hann ræðst gegn túlkun kaþólsku kirkjunnar að allir sem gangi í klaustur eigi að lifa skírlífi. Skírlífi er sérstök náðargáfa og ekki öllum gefin áréttar hann og segir svo: „Þeir sem hafa hana (náðargáfuna), ættu að nota hana og ef þeir endrum og sinnum finna fyrir freistingu holdsins þá skyldu þeir leita á náðir þess sem einn gefur kraftinn til að standa gegn henni. Ef þeir öðlast hana ekki, þá skyldu þeir ekki forsmá þá lækningu sem þeim er boðin. Þeim sem ekki er gefið taumhald – þeir skyldu sannarlega hlýða orði Guðs og giftast“.64 Þótt femínistar muni seint taka undir túlkun og algilda lausn Kants á siðferðisvanda kynlífs virðist MacKinnon fara merkilega nærri skoðunum hans á hlutgervingu kynlífsins í sjálfu sér. Algildistónn umræðu hennar um hlutgervingu í öllu kynlífi og klámi þar sem engin blæbrigði eru til staðar minnir á framsetningu Kants um vanvirðingu persónunnar í kynferðisleg- um tengslum utan hjónabands. Það sem hefðbundnar kristnar túlkanir á öldum áður töldu syndugt, afbrigðilegt og ónáttúrulegt í kynlífi virðist að miklu leyti mega heimfæra upp á karlveldið í túlkun MacKinnons og allt það illa sem það leiðir af sér fyrir konur. Orð hennar um afleiðingar kláms sem sviptir konur mannlegri reisn og mannréttindum ásamt því að orsaka ofbeldi gegn þeim eru dæmi um það. Hlutgervingarhugmyndin, ef svo má að orði komast, er í brennidepli umræðu MacKinnons um klám. Þar nýtir hún sér m.a. hugmyndir Kants um vanvirðingu mennskunnar í kynlífi til að rökstyðja af hverju klám er jafn viðsjárvert og hún álítur það vera. Kláminu má líkja við djöfulinn í mannsmynd. Það er meinsemd sem megnar að snúa öllu sem tengist kyn- lífi á hvolf, samanber tilvitnanir í orð MacKinnons fyrr í greininni. Klámið skaðar og jafnvel drepur konur! Karlmenn elska það, undantekningarlaust. vegna þess eðlis karlmanna og eðlis kláms er nauðsynlegt að banna það. Mótmæli femínista eins og vance og Rubin beindust fyrst og fremst gegn svo altækri túlkun á klámi, hlutgervinguna létu þær liggja milli hluta. Rubin sagði þessa framsetningu ótrúverðuga, bæði vegna offors framsetn- ingarinnar og skorts á rannsóknum sem gætu sýnt fram á orsakatengsl kláms og ofbeldis. Hún lýsti eftir hófstillingu og blæbrigðum í femínískri umræðu um kynlíf og klám og þá framsetningu býður Nussbaum fram að 63 Sjá Björn Björnsson, The Lutheran Doctrine of Marriage in Modern Icelandic Society, Oslo: Universitetsforlaget og Reykjavík: Almenna bókafélagið, 1971. 64 John Calvin, Institutes of the Christian Religion [Institutio Christianae Religionis, 1559], þýðandi Henry Beveridge, Peabody, Massachusetts: Hendrickson Publishers, 2008, bls. 838–839. SÓLvEiG ANNA BÓASDÓTTiR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.