Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Page 62

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Page 62
61 linga. Lori er bandarísk húsmóðir sem á í samlífi við fjölskylduhundinn, Baby Golden. „Margir mennskir karlar fíla bara ekki forleik,“ útskýrir hún aðspurð um samanburð á milli manns og hunds í rúminu, „en hundar elska forleik! Þeir elska að skemmta sér, þeir elska að stunda kynlíf.“12 Þulurinn talar um hundinn sem „elskhuga“ konunnar og eiginmaður hennar, Michael, talar af aðdáun um þá sterku ást sem er til staðar á milli Lori og Baby Golden. Í slíkum tilfellum virðist mannfólk hafa gengið inn í gagnkvæmt ástarsamband með dýri af annarri tegund þar sem báðir aðilar fá einhvers konar líkamlega nautn út úr því. Singer færir þó rök fyrir ólíkum þrepum innan dýrakynlífs og bendir t.d. á að hænur lifi oft ekki af kynlíf með mannfólki, því líkamarnir eru ósamrýmanlegir. Sumir kynlífsverknaðir eru þannig augljóslega ofbeldisfullir gagnvart dýrinu, sem er misþyrmt eða drepið, en aðrir þurfa ekki endilega að vera það og gætu mögulega verið jákvæðir fyrir báða aðila. Ein helstu rökin gegn þeim sem stunda kynlíf með dýrum eru að það sé ósanngjarnt gagnvart dýrinu sem geti aldrei gefið samþykki sitt fyrir verknaðinum. Í Animal Passions kynnast áhorfendur alls kyns fólki sem á í nánu sambandi við dýrin sín á einn eða annan hátt, jafnt einstæðingum sem vinahópum og pörum. Einn þeirra viðmælanda er Mark, sem gekk svo langt til að sanna dýraást sína fyrir heiminum að hann gekk í hjónaband með smámerinni Pixel í óformlegri athöfn. Hann heldur því staðfastlega fram að merin gefi honum samþykki og að kynlíf þeirra sé gagnkvæmt samband, þar sem báðir aðilar fái eitthvað út úr athöfninni og ekki er farið illa með neinn. Aðspurður hvort hann sé ekki að þröngva ástinni (og kynlífinu) upp á merina bendir hann á að hestur geti auðveldlega gefið til kynna ósamþykki sé hann ósáttur við meðferðina: Tökum Pixel sem dæmi. Hún er ekki bundin, hún gæti gengið í burtu. Hún gæti hlaupið í burtu. Hún gæti sparkað mig í klessu. Hún gæti bitið. Hross eru ekki varnarlaus. vinir mínir með hunda ... hefurðu einhvern tímann reynt að gera eitthvað við hund sem hundinum líkar ekki? Að minnsta kosti hund sem er enn með allar tennurnar?13 12 „A lot of human men just don’t like foreplay. Dogs love foreplay! They love to have a good time, they love to have sex.“ Animal Passions, leikstjóri: Christopher Spencer, Optomen Television, 2004. 13 „Take Pixel for example. She’s not tied up, she could walk away. She could run away. She could kick the living bejeezus out of me. She could bite. Horses are DýRSLEGAR NAUTNiR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.