Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Síða 64

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Síða 64
63 Samband dýrhneigðra við húsdýrin sín er ójafnt frá upphafi og því ómögulegt að tala um nokkurs konar samþykki eða jafnan grundvöll í sam- lífi húsdýrs við mannfólk. Undirgefni er hluti af genabyggingu húsdýrsins, eiginleikar sem koma hvað skýrast fram þegar dýrið fær einhvers konar góðgerð á móti (hvort sem það er hlýja, matur, öryggi eða kynferðislegt áreiti). Undir stjórn mannfólksins eru húsdýr að vissu leyti alltaf í hlutverki þrælsins, hvort sem það er til að þjóna sem alidýr, gæludýr eða rúmfélagi. Spurningin verður þá frekar: Hefur einhver mannvera hafið ástarsamband við villt, frjálst dýr, utan goðsagna og ævintýra? Því miður þekki ég engar heimildir um slíkt, en það segir kannski sitt að ekki sé minnst einu orði á slík sambönd í Animal Passions, né öðru efni sem ég hef kynnt mér varð- andi málefni dýrahneigðar. Snákar hafa komið við sögu í klámmyndum á borð við Il Pornopoker (1984), þar sem klámstjarnan Cicciolina fróar sér með lifandi snáki og sést m.a. stinga halanum inn í sköpin á sér, en sá snákur hefur líklega verið taminn og ólíklegt að Cicciolina hafi átt í djúpu sambandi við dýrið. Kjörbólfélagar dýrhneigðra virðast því vera tegundir sem hafa mark- visst verið aldar til að þóknast mannfólkinu og gerðar undirgefnar og meðfærilegar með ræktun sem ýkir þá þætti sem henta valdaskipan hús- dýrahaldsins.17 Karen Davis beitir svipaðri gagnrýni og Masson í svari við fyrrnefndri grein Singers. Þar bendir hún á hörð viðbrögð dýraréttinda- sinna við varnarræðu Singers um dýrakynlífið og tilhneigingu hans til að líta bara til þjáningar og grimmilegrar hegðunar út frá siðferðislegu mati. samræmi, og þótt við mannaparnir gerum það gjarnan á svipaðan hátt þá þýðir það ekki að við gerum það nákvæmlega eins. Eflaust eru til alls konar kynferðislegar nautnir innan dýraríkisins: manna-nautn, hunda-nautn, hesta-nautn, leðurblöku- nautn, bonobo-nautn, o.s.frv. Samtímis lík og ólík þýðir að mögulega getum við náð einhverju sambandi á milli tegunda og við eigum hvorki að gera ráð fyrir að hitt dýrið finni ekki fyrir neinni nautn, né heldur að gera ráð fyrir að það njóti endilega sömu atlota og káfs og við njótum. 17 „Once an animal became fully domesticated and docile, humans could deliberately seek ways to alter it so that it was even more useful and pleasing to them. […] All young animals are docile toward the adults of the species. it suits human purpose, therefore, to breed animals such that they retain juvenile anatomical and behav- ioral traits through their entire life span [...]“. Yi-Fu Tuan, „Animal Pets: Cruelty and Affection“, The Animals Reader: The Essential Classic and Contemporary Writings, ritstjórar Linda Kalof og Amy Fitzgerald, Oxford: Berg, 2007, bls. 141- 153, hér bls. 144. Sjá nánari umræðu um húsdýr og stýrða ræktun t.d. í bók Tuans, Dominance and Affection: The Making of Pets, New Haven: Yale University Press, 1984 og Shrinking the Cat: Genetic Engineering Before We Knew About Genes, Boston: Houghton Mifflin, 2001 eftir Sue Hubbell. DýRSLEGAR NAUTNiR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.