Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Blaðsíða 66

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Blaðsíða 66
65 ekki að réttlæta kynlíf með dýrum (né heldur önnur form dýramisnotk- unar), heldur fyrst og fremst að benda á að hver sá sem gagnrýnir hegðun hins dýrhneigða er ekki í stöðu til þess án þess að vera líka gagnrýninn á aðrar líkamsárásir gagnvart dýrum – kjötát þar með talið. Tilhneiging samfélagsins til að úthrópa þá sem leggjast með dýrum án þess að líta í eigin barm getur því ekki verið af hreinni samúð gagnvart dýrinu, svo fremi sem samfélagið heldur áfram að hlutgera líkama þeirra á öðrum sviðum gagnrýnislaust. Og tilhugsunin um hlutgerða líkama færir okkur loks yfir í klámið. II. Klámið Dýr hafa komið við sögu í kynlífskvikmyndum nánast frá upphafi, líkt og sjá má í safnmyndinni The Good Old Naughty Days (Polissons et galipettes, 2002), sem tekur saman dónalegar stuttmyndir frá fyrstu áratugum kvik- myndalistarinnar, en þar má finna efni sem sýnir kynlíf með hundum. Að sama skapi birtist grafískt dýraklám strax í upphafi klámbylgjunnar í kring- um 1970, en Linda Lovelace lék m.a. í dýraklámstuttmyndinni Dogorama (1971, einnig þekkt sem Dog Fucker) sem sýnir Lovelace í samneyti við hund, líkt og titillinn gefur til kynna. Fleiri dæmi eru til frá fyrstu árum klámiðnaðarins, en ekkert í líkingu við dýrakynlíf dönsku leikkonunnar Bodil Joensen, sem hefur verið kölluð „drottning dýrakynlífsins“20 og varð á sinn hátt fyrsta (og eina) raunverulega dýraklámstjarnan. Saga hennar er rakin vandlega í heimildamyndinni „The Real Animal Farm“ úr þátta- röðinni The Dark Side of Porn (2006), sem og áhrif hennar á iðnaðinn.21 Dýraklámmyndir hennar voru teknar upp í Danmörku á áttunda áratugn- um og bárust manna á milli um svarta markaði kláms víða um lönd, sér- staklega á Englandi, þar sem safnspóla undir titlinum Animal Farm náði nokkurs konar költ-stöðu meðal áhugamanna sem ein sú illfáanlegasta og subbulegasta í geiranum, enda dýraklám sjaldséð efni. Myndir hennar urðu frægar meðal áhorfenda kláms á áttunda og níunda áratugnum, enda hafði enginn séð neitt því líkt áður, og nú hefur Joensen hlotið endur- 20 Jack Stevenson, „Dead Famous. The Life and Movies of Erotic Cinema’s Most Exploited Figure, Fleshpot. Cinema’s Sexual Myth Makers & Taboo Breakers, Manchester: Headpress, 2006, sótt 10. mars 2016 af http://alldogs.xtremebeast. com/bodil/bio.html. 21 The Dark Side of Porn. Önnur sería, fimmti þáttur: „The Real Animal Farm“. Leikstjóri: Molly Mathieson. Channel 4 Television, 2006. DýRSLEGAR NAUTNiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.