Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Side 104

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Side 104
103 mótmælenda, þar á meðal Lúthers, játuðu áfram trú á sama þríeina Guð- inn sem opinberast hafði í þessum heimi í persónu, lífi og starfi Jesú frá Nazaret. Á 20. öld var tekið að leggja aukna rækt við þennan samkristna („ekúmeníska“) arf kirknanna. Áður hafði fremur verið lögð áhersla á það sem aðskildi. vitund kirkjufólks fyrir samfellunni á siðaskiptatímanum hefur því aukist þótt lengra megi ganga í samstöðuátt. Margt í innra lífi kirkjunnar á Íslandi breyttist á siðaskiptatímanum. Játningargrunnur kirkjunnar breyttist með nýjum, lútherskum játning- arritum sem lögfest voru í danska ríkinu á 17. öld (sjá framar). Í framhaldi af því breyttist boðun kirkjunnar og sú trúarlega mótun sem hún beitti sér fyrir meðal almennings.77 Þá breyttust helgisiðir kirkjunnar líkt og fram hefur komið. Nýlega hafa enda verið færð rök að því að upprunalega hafi heitið siðaskipti sem snemma var tekið að viðhafa um trúarsögulegar breytingar á 16. öld merkt helgisiðaskipti (sjá framar). Munur rómverskrar og lútherskrar messu þarf að sönnu ekki að vera mikill.78 „Lítúrgískt“ hefð- arrof varð ekki hér á landi á siðaskiptatímanum hvað varðar messuform- ið sjálft heldur á upplýsingarskeiðinu um aldamótin 1800.79 Munurinn á helgihaldi miðaldakirkjunnar og hinnar lúthersku kom fremur fram í að ýmsar kirkjulegar athafnir og siðir þeim tengdir breyttust mikið bæði að formi og inntaki eða voru lagðir niður.80 Hér framar var bent á að trúar- hættir þjóðarinnar tóku aftur á móti aðeins hægfara breytingum allan þann tíma sem hið gamla samfélag trúarmenningarinnar var við lýði eða fram á fyrstu áratugi 20. aldar. virðist mega líta svo á að form trúarháttanna hafi haldist að verulegu leyti þrátt fyrir siðaskiptin þótt inntak þeirra hafi breyst líkt og lýst var í tilviki Jóns Steingrímssonar. Enn er þess að geta til dæmis um samfelluna að skipulag kirkjunnar hélst óbreytt út í gegnum siðaskiptatímann. Er þar átt við skiptingu lands- ins í biskupsdæmi, prestaköll og sóknir. Þá voru sömu kirkjur notaðar til 77 Hér er ekki einvörðungu átt við prédikun við messur heldur einnig hina ríkulegu postilluhefð sem ríkti í lúthersku kirkjunni hér um aldir líkt og í nálægum löndum en skipti meira máli hér en víða annars staðar vegna dreifbýlis sem vann gegn almennri messusókn. Með postillunum var opinber boðun kirkjunnar flutt inn á heimilin. Þá ber hér og að hafa kverfræðsluna í huga. Hjalti Hugason, „Kristnir trúarhættir“, bls. 284–289, 293–309. 78 Sjá t.d. Hjalti Hugason, „Kristnir trúarhættir“, bls. 232. 79 Hjalti Hugason, „Kristnir trúarhættir“, bls. 229–234. 80 Sjá t.d. um niðurfellingu fermingar Hjalti Hugason, „Siðbót og sálarangist“, bls. 68–69. HvENÆR URðUM við LúTHERSK?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.